1
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

2
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

3
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

4
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

5
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

6
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

7
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

8
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

9
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

10
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

Til baka

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Leikin verða klassískar perlur Leonard Cohen í nýjum búningi

Soffía Karls
Soffía KarlsTónleikarnir fara fram þann 6. nóvember næstkomandi
Mynd: Kristinn R. Kristinsson

Eftir þriggja ára hlé snýr Leonard Cohen-tribute hljómsveitin The Saints of Boogie Street aftur á svið með tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði þann 6. nóvember, þar sem fluttar verða helstu perlur meistarans. Með hljómsveitinni á tónleikunum munu koma fram leikarinn Jóhann Sigurðarson og Margrét Hannesdóttir sópran.

Hljómsveitin var stofnuð árið 2010 af söngkonunni Soffíu Karlsdóttur, sem hefur verið drifkrafturinn á bak við verkefnið frá upphafi en árið 2011 kom út platan Covered með hljómsveitinni en þá söng Esther Jökulsdóttir með Soffíu. Á tónleikunum verða flutt klassísk Cohen-lög í nýjum búningi.

Í hljómsveitinni eru:

  • Pétur Valgarð Pétursson, tónlistarstjóri og gítarleikari
  • Soffía Karlsdóttir, söngur
  • Kristinn Einarsson, píanó
  • Davíð Atli Jones, bassi
  • Eysteinn Eysteinsson, trommur

Bakraddir flytja Eysteinn Eysteinsson, Margrét Hannesdóttir og Soffía Karlsdóttir.

Auk Cohen-efnisins hyggst Soffía kynna sérstaka Bubba Morthens-tribute dagskrá, sem hefur verið sett upp þrisvar sinnum á árinu í tilefni þess að plata Bubba Kona fagnar 40 ára afmæli. Þar flytur hún lög af plötunni ásamt eigin uppáhalds Bubba-lögum, og segir hún að verkefnið muni halda áfram eftir áramót.

Soffía Karlsdóttir hefur tekið þátt í fjölmörgum tónlistar- og leiklistarverkefnum í gegnum árin. Hún hefur m.a. sungið í Borgarleikhúsinu í Söngvaseið og Mary Poppins, leikið í Kabarett í Íslensku óperunni, komið fram í Spaugstofunni og Stundinni okkar, auk þess að syngja í kvöldverðarleikhúsinu Le Sing og starfa sem veislustjóri með uppistandi og söng.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Fjölmiðlakonan hefur þótt frábær í því hlutverki
Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Loka auglýsingu