1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

Til baka

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Leikin verða klassískar perlur Leonard Cohen í nýjum búningi

Soffía Karls
Soffía KarlsTónleikarnir fara fram þann 6. nóvember næstkomandi
Mynd: Kristinn R. Kristinsson

Eftir þriggja ára hlé snýr Leonard Cohen-tribute hljómsveitin The Saints of Boogie Street aftur á svið með tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði þann 6. nóvember, þar sem fluttar verða helstu perlur meistarans. Með hljómsveitinni á tónleikunum munu koma fram leikarinn Jóhann Sigurðarson og Margrét Hannesdóttir sópran.

Hljómsveitin var stofnuð árið 2010 af söngkonunni Soffíu Karlsdóttur, sem hefur verið drifkrafturinn á bak við verkefnið frá upphafi en árið 2011 kom út platan Covered með hljómsveitinni en þá söng Esther Jökulsdóttir með Soffíu. Á tónleikunum verða flutt klassísk Cohen-lög í nýjum búningi.

Í hljómsveitinni eru:

  • Pétur Valgarð Pétursson, tónlistarstjóri og gítarleikari
  • Soffía Karlsdóttir, söngur
  • Kristinn Einarsson, píanó
  • Davíð Atli Jones, bassi
  • Eysteinn Eysteinsson, trommur

Bakraddir flytja Eysteinn Eysteinsson, Margrét Hannesdóttir og Soffía Karlsdóttir.

Auk Cohen-efnisins hyggst Soffía kynna sérstaka Bubba Morthens-tribute dagskrá, sem hefur verið sett upp þrisvar sinnum á árinu í tilefni þess að plata Bubba Kona fagnar 40 ára afmæli. Þar flytur hún lög af plötunni ásamt eigin uppáhalds Bubba-lögum, og segir hún að verkefnið muni halda áfram eftir áramót.

Soffía Karlsdóttir hefur tekið þátt í fjölmörgum tónlistar- og leiklistarverkefnum í gegnum árin. Hún hefur m.a. sungið í Borgarleikhúsinu í Söngvaseið og Mary Poppins, leikið í Kabarett í Íslensku óperunni, komið fram í Spaugstofunni og Stundinni okkar, auk þess að syngja í kvöldverðarleikhúsinu Le Sing og starfa sem veislustjóri með uppistandi og söng.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Árásin átti að eiga sér stað í Stokkhólmi
Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

Harpa Elín Haraldsdóttir látin
Minning

Harpa Elín Haraldsdóttir látin

Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Leikin verða klassískar perlur Leonard Cohen í nýjum búningi
„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“
Menning

„Við viljum að fólk upplifi Guð í gegnum tónlistina“

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði
Menning

Júlí Heiðar og Þórdís eru með þér í liði

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað
Myndir
Menning

Fyrsta málverkasýning Mouhamed Lo fer vel af stað

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi
Menning

Hátíð hugleiðslu- og heilunartónlistar í fyrsta sinn á Íslandi

Loka auglýsingu