1
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

2
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

3
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

4
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

5
Heimur

Svona er ástandið raunverulega á Gasa

6
Innlent

Kristín er fundin

7
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

8
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

9
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

10
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Til baka

Þóra Jónsdóttir er látin

Kerti
Mynd: Shutterstock

Þóra Jóns­dótt­ir skáld lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Grund, 100 ára að aldri en mbl.is greindi frá andláti hennar.

Þóra fæddist 17. janú­ar árið 1925 á Bessa­stöðum á Álfta­nesi. For­eldr­ar henn­ar voru Jón H. Þor­bergs­son, bóndi á Laxa­mýri, og Elín Vig­fús­dótt­ir, hús­freyja og skáld.

Þóra settist á skólabekk við Héraðsskól­ann á Laug­um í Reykja­dal á ár­un­um 1940-1942. Hún lauk svo stúdentspróf úr MA á Akureyri.

Þóra kenndi við Flens­borg­ar­skól­ann í Hafnar­f­irði vet­ur­inn 1948-1949. Hélt síðan til Danmerkur - Kaup­manna­hafn­ar - þar sem hún nam bók­mennt­ir við Hafn­ar­há­skóla frá 1949-1952.

Eft­ir heimkomuna fór Þóra í Kenn­ara­skóla Íslands; lauk prófi þaðan árið 1968.

Hún starfaði á Borg­ar­bóka­safni Reykja­vík­ur á ár­un­um 1975-1982. Þóra var skáld og fyrsta ljóðabók hennar, Leit að tjald­stæði, var útgefin árið 1973. Eft­ir það sendi Þóra frá sér fjölda ljóðabóka auk ljóðaþýðinga.

Þá kom út safn­rit með ljóðum úr fyrstu sjö ljóðabók­um Þóru hjá bóka­for­laginu Sölku haustið 2005, und­ir titl­in­um Landið í brjóst­inu. Auk skáld­skap­ar­ins vann Þóra við mynd­list og á mörg­um káp­um bóka henn­ar voru henn­ar eigin myndir.

Eig­inmaður Þóru var Páll Flygenring ráðuneyt­is­stjóri, sem lést árið 2017 og börn þeirra eru Björn, Krist­ín og Elín.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

„Meira að segja Gunna sjálf hélt að þetta væri mynd af sér.“
SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Mótmæli
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

BBC
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

Julian McMahon
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

Hinn fagri Eskifjörður.
Ljósmynd: east.is
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

ingólfstorg
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

TOPSHOT - A Palestinian mother and her daughter rush for cover during an Israeli strike in the Al-Bureij camp in the central Gaza Strip on July 4, 2025. (Photo by Eyad BABA / AFP)
Heimur

Svona er ástandið raunverulega á Gasa

Lilja Rafney Magnúsdóttir
Innlent

Segir stjórnarandstöðuna vanvirða lýðræðið hér á landi

landsréttur
Innlent

Hart barist um dómarastöðu

Minning

Kerti
Minning

Þóra Jónsdóttir er látin

Einar Ragnar Sigurðsson Hjálparsveit skáta
Minning

Hjálparsveit skáta í Reykjavík minnist fallins félaga

Magnús Þór Hafsteinsson
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Kerti
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

|
Minning

Steingrímur Stefánsson er látinn

Kerti
Minning

Óskar Sigurðsson er fallinn frá

Loka auglýsingu