1
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

2
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

3
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

4
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

5
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

6
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

7
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

8
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

9
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

10
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Til baka

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

Reynt að brjótast inn í allar geymslur fjölbýlishúss

ingólfstorg
IngólfstorgMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Stjórnarráðið/Hari

Alls voru 88 mál skráð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 í gær til 05:00 í morgun, samkvæmt dagbók hennar. Alls gista átta manns í klefa hennar.

Fram kemur í dagbókinni að nokkrir ökumenn hafi verið sektaðir fyrir ýmis konar umferðalagabrot eins og fyrir að hafa filmur í hliðarrúðum, fara yfir á rauðu ljósi, aka án ökuréttinda og fleira í þeim dúr. Þá voru nokkrir þeirra stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða fíkniefna en þeim var sleppt eftir blóðsýnatöku. Þá voru nokkur heimilisofbeldismál tilkynnt en ekki var frekar farið í saumana á þeim málum í dagbókinni.

Lögreglan á Hverfisgötu fékk tilkynningu um innbrot í fjölbýli í Reykjavík en reynt var að komast í nærri því allar geymslur fjölbýlisins en tjón var á flestum hurðum. Lögreglan rannsakar málið.

Sama lögregla var kölluð til vegna árekstrar og afstungu en ökumaðurinn reyndist ölvaður. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Þegar skemmtistaðir voru við það að loka brutust út slagsmál á Ingólfstorgi en árásaraðilarnir létu sig hverfa áður en lögreglan kom á vettvang en hún rannsakar nú málið.

Lögreglan sem annast Hafnarfjörð og Garðabæ fékk tilkynningu um umferðarslys þar sem aðili hafði ekið á ljósastaur. Var bifreiðin nokkuð skemmd eftir áreksturinn en ökumaðurinn slapp blessunarlega með minniháttar meiðsli. Sama lögregla hjálpaði ofurölva manni af bar og til síns heima.

Að lokum segir í dagbókinni að lögreglan sem starfar í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi, hafi borist tilkynning um grjót sem hafði verið kastað í gegnum rúðu á heimili í Reykjavík. Vitað er hver gerandinn er og er máið í rannsókn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Árás Rússa
Heimur

Rússar segjast hafa náð fótfestu í nýju úkraínsku héraði

Þórarinn Ingi Pétursson
Pólitík

Segir að Þórarinn ætti að skammast sín fyrir dómsdagsþvaður á þingi

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Jeffrey Epstein
Heimur

Fangelsismyndband sagt staðfesta sjálfsvíg Epstein

Jóhann Páll ráðherra
Landið

Leggur til að Garpsdalur fari í orkunýtingarflokk rammaáætlunar

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Syrgjandi faðir
Heimur

Sex látnir eftir loftárás Ísraela á heilsugæslustöð

Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Michael Douglas
Fólk

Michael Douglas varar við hnignandi lýðræði

Magaluf á Mallorca
Heimur

Breti alvarlega slasaður eftir að hafa lent í skrúfu báts

Innlent

Lögreglurmaður
Innlent

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Ekki hafa áður borist fleiri umsóknir um nám í lögreglufræði borist fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri
Þýski ævintýramaðurinn
Innlent

Þjóðverji nauðlenti fyrir framan gönguhóp á Fimmvörðuhálsi

Meint jarðsprengja
Innlent

Landhelgisgæslan kölluð út vegna meintrar jarðsprengju

Sveinn Rúnar Hauksson
Innlent

„Þrír af hverjum fjórum sem Ísraelsher hefur drepið eru konur og börn“

Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Innlent

Segir að samkvæmt sýknudómi Landsréttar „afsali allir blaðamenn sér réttinum til einkalífs“

Öxi
Innlent

Tveir sluppu ómeiddir eftir bílbruna á Öxi

Loka auglýsingu