1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

5
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

6
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

7
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

8
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

9
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

10
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Til baka

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

Þórhildur Sunna
Þórhildur Sunna ÆvarsdóttirÞingkonan fyrrverandi er allt annað en ánægð með siðfræðinginn
Mynd: Facebook

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir kallar Stefán E. Stefánsson, siðfræðing og fjölmiðlamann, illgjarnt hrekkjusvín í nýlegri Facebook-færslu.

Fyrrum þingkona Pírata, sem og Evrópuráðsþingsins, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir blandaði sér í fyrradag í umræðuna um þá ákvörðun borgarstjórnar að draga loksins fána Palestínu að húni við ráðhús Reykjavíkur. Stefán E. Stefánsson vakti reiði margra eins og svo oft áður með orðum sínum en hann talaði gegn stuðningi Reykjavíkurborgar við Palestínu, sem Ísraelar hafa stundað þjóðarmorð síðan í október 2023. Kallaði hann Alexöndru Briem, sem er trans kona, kynskipting.

Þórhildur Sunna segir í færslu á Facebook að Stefán hafi þar sýnt hitt rétt innræti, líkt og oft áður, sem hún segir myglað:

„Stefán Einar, sem margoft hefur opinberað innræti sitt, en nýtur vinsælda meðal álitsgjafa þessa lands sem “fíla hvað hann er beinskeittur” upplýsir okkur enn og aftur um myglað innrætið er hann skrifar af fúsum og frjálsum vilja um samstöðugjörning Reykjavíkurborgar með þolendum þjóðarmorðs í Palestínu,“ segir Þórhildur Sunna og bætir við orðum Stefáns:

„Þarna sést meðal annarra Alexandra Briem á myndinni. Hún er kynskiptingur. Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka. Þeir myrða það fólk köldu blóði.

Hún óskar þess að Hamas-dauðasveitirnar hafi sigur á því samfélagi! Hversu heimskt getur fólk orðið þegar það trommar upp stuðning við fólk sem vill það feigt og hatar það heilu hatri fyrir það sem það er? Er farið að bjóða upp á aðgerðir í heilbrigðiskerfinu þar sem heilinn er tekinn úr fólki en ekki maginn eða önnur líffæri?“

Að lokum kallar þingkonan fyrrverandi siðfræðinginn illgjarnt hrekkjusvín:

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Föðurnum var bjargað úr sjónum
Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

„Samt slítið þið ekki stjónarsambandi við þjóðarmorðingja?“
Pálmi tætir Bergþór í sig
Pólitík

Pálmi tætir Bergþór í sig

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds
Pólitík

Sólveig Anna æf yfir tollasamning Ursulu og Donalds

Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“
Pólitík

Hagfræðingur segir hegðun stjórnarandstöðunnar „með ólíkindum“

Hallgrímur hæðist að Njáli
Pólitík

Hallgrímur hæðist að Njáli

Loka auglýsingu