1
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

2
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

3
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

4
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

5
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

6
Innlent

Kristín er fundin

7
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

8
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

9
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

10
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

Til baka

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

Þórhildur Sunna
Þórhildur Sunna ÆvarsdóttirÞingkonan fyrrverandi er allt annað en ánægð með siðfræðinginn
Mynd: Facebook

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir kallar Stefán E. Stefánsson, siðfræðing og fjölmiðlamann, illgjarnt hrekkjusvín í nýlegri Facebook-færslu.

Fyrrum þingkona Pírata, sem og Evrópuráðsþingsins, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir blandaði sér í fyrradag í umræðuna um þá ákvörðun borgarstjórnar að draga loksins fána Palestínu að húni við ráðhús Reykjavíkur. Stefán E. Stefánsson vakti reiði margra eins og svo oft áður með orðum sínum en hann talaði gegn stuðningi Reykjavíkurborgar við Palestínu, sem Ísraelar hafa stundað þjóðarmorð síðan í október 2023. Kallaði hann Alexöndru Briem, sem er trans kona, kynskipting.

Þórhildur Sunna segir í færslu á Facebook að Stefán hafi þar sýnt hitt rétt innræti, líkt og oft áður, sem hún segir myglað:

„Stefán Einar, sem margoft hefur opinberað innræti sitt, en nýtur vinsælda meðal álitsgjafa þessa lands sem “fíla hvað hann er beinskeittur” upplýsir okkur enn og aftur um myglað innrætið er hann skrifar af fúsum og frjálsum vilja um samstöðugjörning Reykjavíkurborgar með þolendum þjóðarmorðs í Palestínu,“ segir Þórhildur Sunna og bætir við orðum Stefáns:

„Þarna sést meðal annarra Alexandra Briem á myndinni. Hún er kynskiptingur. Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka. Þeir myrða það fólk köldu blóði.

Hún óskar þess að Hamas-dauðasveitirnar hafi sigur á því samfélagi! Hversu heimskt getur fólk orðið þegar það trommar upp stuðning við fólk sem vill það feigt og hatar það heilu hatri fyrir það sem það er? Er farið að bjóða upp á aðgerðir í heilbrigðiskerfinu þar sem heilinn er tekinn úr fólki en ekki maginn eða önnur líffæri?“

Að lokum kallar þingkonan fyrrverandi siðfræðinginn illgjarnt hrekkjusvín:

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Dalai Lama
Heimur

„Einfaldi búddamunkurinn“ Dalai Lama fagnar 90 ára afmæli sínu

Áhyggjur eru uppi um arftaka hins andlega leiðtoga Tíbeta
Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

Slasaður köttur
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

Lögreglan
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Mótmæli
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

BBC
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

Julian McMahon
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

Hinn fagri Eskifjörður.
Ljósmynd: east.is
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

Pólitík

Þórhildur Sunna
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

„Hvenær hættir fólk að setja þetta illgjarna hrekkjusvín á einhvern verðlaunapall?“
Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Pólitík

„Í dag er hún valdamesta manneskjan í Sjálfstæðisflokknum“

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra
Pólitík

Dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við ofbeldisbrotum

Inga Sæland
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Vorstjarnan Sanna
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

Gunnar Smári Egilsson
Pólitík

Gunnar Smári segist ekki vera að stofna nýjan flokk

Loka auglýsingu