1
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

2
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

3
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

4
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

5
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

6
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

7
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

8
Innlent

Banaslys í Mosfellsbæ

9
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

10
Fólk

Gufueinbýli í hjarta miðborgarinnar til sölu

Til baka

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

Kerti
Ljósmynd: Manoj Dewangan – pexels.com

Þórir Þorsteinsson prentari og fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, er látinn, 92 ára að aldri.

Þórir fæddist í Reykjavík 11. september 1933 og lést á Hrafnistu Laugarási 27. nóvember 2025. Foreldrar hans voru Jónína Dagný Albertsdóttir (f. 1904, d.1977) og Þorsteinn Þorvarðarson (f. 1899, d.1934). Systur hans voru Steinunn (f. 1923, d. 2003) og Margrét (f. 1925, d. 2000). Morgunblaðið greindi frá andlátinu.

Hinn 19. nóvember 1955 kvæntist Þórir eiginkonu sinni, Önnu Jónu Óskarsdóttur, f. 25. desember 1932. Börn þeirra eru fjögur:

Ingibjörg (f. 1954), og börn hennar: Hrafnhildur (f. 1977), Hjörtur (f. 1979), Þórunn (f. 1985) og Þórir (f. 1986).

Dagný (f. 1958), gift Kjartani Páli Einarssyni, og dætur þeirra: Önnu Jónu (f. 1985), Auði (f. 1991) og Hildi Björg (f. 1994).

Auður Ósk (f. 1961), gift Eyjólfi Jónssyni, og synir þeirra: Snæbjörn Þórir (f. 1993) og Þorsteinn Orri (f. 1997).

Óskar (f. 1966), kvæntur Ástu Eyjólfsdóttur, og synir þeirra: Eyþór Gísli (f. 1995) og Einar Már (f. 1998).

Barnabarnabörnin eru alls tuttugu.

Þórir hóf nám í prentiðn ungur og lauk sveinsprófi í setningu í nóvember 1956. Hann gekk til liðs við Morgunblaðið árið 1959 og starfaði þar allt til starfsloka, lengst af við útlitshönnun.

Á yngri árum spilaði Þórir handbolta með KR og á að baki landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann varð Íslandsmeistari árið 1958 og átti í 23 ár markamet félagsins í einstökum leik, 16 mörk, sett árið 1959.

Þórir bjó alla ævi í Reykjavík. Hann og Anna Jóna ferðuðust mikið saman, áttu ánægjulegar stundir í útivist og sinntu hestamennsku um árabil áður en golfið tók við síðar á ævinni.

Útför Þóris hefur þegar farið fram í kyrrþey, í samræmi við óskir hans.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ragnar Hall lætur gott heita
Fólk

Ragnar Hall lætur gott heita

Einn þekkasti lögmaður Íslands hefur lagt inn málflutningsréttindi sín
Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald
Pólitík

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

„Ég ætla að drepa þig tík“
Innlent

„Ég ætla að drepa þig tík“

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi
Myndband
Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza
Heimur

Þriggja ára stúlka skotin til bana á Gaza

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

Ráðherra fer í hjartaaðgerð
Pólitík

Ráðherra fer í hjartaaðgerð

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn
Minning

Fyrrum miðherji Lakers, Elden Campbell er látinn

Margrét Jóhanna Heinreksdóttir látin
Minning

Margrét Jóhanna Heinreksdóttir látin

Sigurður Ólafsson er látinn
Minning

Sigurður Ólafsson er látinn

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá
Minning

Jóhanna Bára Sigurðardóttir er fallin frá

Minningarstund haldin í Seyðisfjarðakirkju í dag
Minning

Minningarstund haldin í Seyðisfjarðakirkju í dag

Loka auglýsingu