
Enginn gisti fangageymslu lögreglu í dag133 mál voru skráð í kerfi lögreglu.
Mynd: Hafnarfjarðarbær
Í dagbók lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu frá því í dag er greint frá því að málningu hafi verið skvett á tvo bíla í Hafnarfirði. Ekki liggur fyrir hver var að verki að sögn lögreglu.
Tilkynnt var um innbrot í miðbæ Reykjavíkur þar sem verkfærum og tölvum var stolið. Lögreglan veit ekki hver var að verki, að svo stöddu.
Kona var handtekin fyrir eignarspjöll og var vistuð í fangageymslu sökum ástands.
Nokkuð var um þjófnað og ökumenn að aka undir áhrifum vímuefna.
Tilkynnt var um líkamsárás í Kópavogi en fórnarlambið hlaut minni háttar meiðsli og var málið afgreitt á vettvangi.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment