1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

6
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

7
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

8
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

9
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

Þúsund manns hafa sagt sig úr Sósíalistaflokknum

Mikill órói er innan Sósíalistaflokks Íslands eftir hallarbyltingu um síðustu helgi.

Sósíalistar

Eftir hallarbyltinguna hjá íslenskum sósíalistum er alls óvíst hvort staða pólitísks leiðtoga flokksins verði enn til, en ritari flokksins segir að fyrrum flokksmenn muni snúa aftur.

Hins vegar er staða pólitísks leiðtoga Sósíalistaflokksins í endurskoðun eftir að Sanna Magdalena Mörtudóttir sagði nei við starfinu, en ljóst er að tugir hafa sagt sig úr flokknum í kjölfar skrautlegs aðalfundar.

Í spjallhópi Sósíalistaflokksins á Facebook - Rauða þræðinum - er mikið um yfirlýsingar fólks sem hefur segist hafa sagt sig úr flokknum; eða hyggist gera það í kjölfar áðurnefnds aðalfundar flokksins um síðustu helgi þar sem listi til höfuðs ráðandi öflum og þar með Sönnu Magdalenu Mörtudóttur borgarfulltrúa náði kjöri.

Og Karl Héðinn Kristjánsson ritari framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins staðfestir þetta í samtali við fréttastofu RÚV:

„Ég held það séu 30-40 frá aðalfundi. Þetta er kannski skiljanlegt og eðlilegt þegar átök eru og ágreiningur um framtíð flokksins,“ segir Karl Héðinn sem segir einnig að í hópi þeirra sem hafa sagt sig úr flokknum sé fólk sem hafi starfað lengi með honum og sinnt ýmsum ábyrgðarstörfum.

„En aftur á móti þá hafa, vegna óánægju með óeðlileg vinnubrögð og slæma menningu, á síðustu fjórum árum hafa hátt í þúsund félagar sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Við höfum fengið mörg skilaboð um að fólk sé tilbúið að ganga aftur til liðs við okkur.“

Karl Héðinn er spurður hvaða ástæður það séu fyrir því að fólk hefur verið að segja sig úr flokknum?

„Það telur að þetta hafi verið óeðlilegur aðalfundur. En við vísum því á bug,“ sagði hann.

Á aðalfundinum sögufræga var Sanna Magdalena kjörin pólitískur leiðtogi flokksins - en hún ákvað hins vegar að afþakka það hlutverk. Sanna ætlar að halda áfram störfum sem borgarfulltrúi fyrir flokkinn; ætlar ekki að skrá sig úr honum eins og sakir standa.

Að lokum segir Karl Héðinn að hlutverk pólitísks leiðtoga sé til endurskoðunar, og svo er hann svo spurður hvort það hlutverk verði hugsanlega ekki lengur til?

„Það er mjög líklegt.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu