1
Innlent

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn

2
Fólk

Selja einstakt einbýli á Álftanesi

3
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

4
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

5
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

6
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

7
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

8
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

9
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

10
Innlent

Landasali á ferð

Til baka

Um 100 mótmælendur trufluðu ríkisstjórnarfund

„Kristrún er óhugnarlegur aumingi“

Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Magga StínaSöngkonan Magga Stína er harður stuðningsmaður mannúðar
Mynd: Víkingur

Um hundrað manns mætti fyrir framan Stjórnarráð Íslands í morgun í þeim tilgangi að trufla ríkisstjórnarfund og minna á aðgerðarleysi ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur vegna þjóðarmorðsins á Gaza. Í dag var einmitt staðfest opinberlega að hungursneyð ríki nú á svæðinu.

Lætin í mótmælendunum heyrðust vel í miðbæ Reykjavíkur hefur eflaust heyrst mjög vel á ríkisstjórnarfundinum.

Mótmælendur notuðu ýmsar aðferðir til þess að skapa hávaða en þeir voru með gjallarhorn, lúðra, potta og pönnur.

Mannlíf ræddi við Margréti Kristínu Blöndal söngkonu eða Möggu Stínu eins og hún er kölluð, og spurði hana hvort einhverjir ráðherrar hefðu sýnt viðbrögð.

„Engin önnur en þau að þau fóru öll inn bakdyramegin, aumingjarnir sem þau eru, og fóru út bakdyramegin. Lögreglan gætti þeirra mjög vel og ýtti fólki frá bílastæðahliði aftan við stjórnarráðið. Kristrún svaraði mótmælendum sem ávörpuðu hana með konunglegu vinki. Hún er óhugnarlegur aumingi.“

Ljósmyndari Mannlífs mætti á svæðið og myndaði mótmælin eins og sjá má hér fyrir neðan.

Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Félagsmenn félagsins Ísland Palestínu mótmæla við stjórnarráðið
Mynd: Víkingur
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

TikTok-stjarna líflátin opinberlega
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

Var rænt í miðju streymi og tekin færð inn á torg.
Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi
Myndir
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

Þrír látnir í brimi við Tenerife
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra
Menning

Ljúffengur grænmetisréttur í ofni fyrir fjóra

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

Selja einstakt einbýli á Álftanesi
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýli á Álftanesi

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn
Innlent

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni
Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma
Menning

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma

Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni
Innlent

Dæmdur fyrir lögbrot í Kringlunni

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi
Innlent

Lögreglan tók „vímaðan“ ökumann sem á að vísa úr landi

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn
Innlent

Hafnfirðingur vill skilja við eiginmann sinn

Loka auglýsingu