1
Pólitík

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM

2
Innlent

Bubbi tekur forseta Alþingis og Viðreisn á beinið

3
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir slys

4
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

5
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

6
Pólitík

„Heldur Jens Garðar virkilega að það ástand sem ríkir í Palestínu sé friður?“

7
Heimur

Að minnsta kosti 11 látnir í hörðum árekstri vörubíls og smárútu

8
Heimur

Ray J. segist vera dauðvona

9
Innlent

Fórnarlamb flutt á slysadeild eftir árás

10
Heimur

15 ára piltur játaði morð á 12 ára dreng í Birmingham

Til baka

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

„Eruð þið 5 ára?“

Alþingi 71. grein
Inga SælandMyndskeiðið hefur vakið athygli
Mynd: Víkingur

Samband ungra Sjálfstæðismanna birti á dögunum myndskeið á samfélagsmiðlunum sem hefur fengið mikið áhorf en sitt sýnist hverjum um ágæti þess.

Myndskeiðið er ein stór árás á Ingu Sæland mennta- og barnamálaráðherra en myndskeiðið kalla SUS-arar Icelandic Horror Story eða Íslensk hryllingssaga og er þar vitnað í hinu vinsælu sjónvarpsþætti American Horror Story. Í myndskeiðinu má sjá klippur úr fréttum af Ingu Sæland og þeim skeytt saman þannig að einhvers konar saga er sögð. Til dæmis byrjar myndskeiðið á part úr ræðu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra þar sem hún segir „Og nú, er hún hæstvirtu félags og húsnæðismálaráðherra. Hvar annars staðar en á Íslandi? Hvar annars staðar á Íslandi gæti þetta gerst?“. Birtast síðar ýmis myndefni frá Ingu, þar sem hún meðal annars svarar spurningum fréttamanna, syngur eða brýtur niður vegg. Þá má einnig sjá úrklippur úr blaðagreinum sem fjalla um hneykslismál sem upp hafa komið í tengslum við störf Ingu á Alþingi. Að lokum kemur upp á skjáinn orðin The Real Valkyrja of Iceland eða Hin raunverulega valkyrja Íslands.

Þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndskeiðið 22 þúsund sinnum og fjölmargir hafa líkað við það, deilt og skrifað athugasemdir.

Athugasemdirnar benda þó til þess að myndskeið SUS-ara hafi farið illa í flesta og eru Sjálfstæðismennirnir ungu sakaðir meðal annars um barnaskap.

„Eruð þið 5 ára?“ skrifar Fjölnir nokkur og Sigurjón Pétur skrifar: „Það er það heimskulegasta í pólitík að gera aumkunarverða tilraun til að gera lítið úr mótherjum.“

Hinn umdeildi Eldur Smári Kristinsson tjáir sig einnig í athugasemdum og er hneykslaður eins og margir:

„Þetta er meira að segja á lágu plani í mínum bókum. Er Inga allt of alþýðleg? Er hún ekki nógu fín?

Er það málið?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Þær hafa verið innkallaðar
Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Slúður

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins
Innlent

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins
Heimur

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum
Heimur

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

Vistaður í fangaklefa „í þágu almannafriðar og allsherjarreglu“
Innlent

Vistaður í fangaklefa „í þágu almannafriðar og allsherjarreglu“

Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir slys
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir slys

Að minnsta kosti 11 látnir í hörðum árekstri vörubíls og smárútu
Heimur

Að minnsta kosti 11 látnir í hörðum árekstri vörubíls og smárútu

Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði
Myndband
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

„Eruð þið 5 ára?“
Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM
Pólitík

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM

„Heldur Jens Garðar virkilega að það ástand sem ríkir í Palestínu sé friður?“
Pólitík

„Heldur Jens Garðar virkilega að það ástand sem ríkir í Palestínu sé friður?“

Jarþrúður þarf að glíma við Bændasamtökin
Pólitík

Jarþrúður þarf að glíma við Bændasamtökin

„Rosalega er þetta slappt“
Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“

Loka auglýsingu