1
Menning

Flótti Bríetar

2
Landið

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“

3
Heimur

Trump sagður hafa sofnað á vandræðalegu augnabliki

4
Fólk

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum

5
Innlent

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki

6
Heimur

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni

7
Heimur

Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit

8
Heimur

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi

9
Fólk

„Tíminn læknar ekki öll sár en maður lærir að lifa“

10
Fólk

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“

Til baka

Uppsagnir á Sýn halda áfram

Margir vinsælir útvarpsmenn hafa nú fengið sparkið

Sýn
Sýn heldur áfram að losa sig við fólkTugir manns hafa misst vinnu sína á undanförnum mánuðum.
Mynd: Víkingur

Mörgum starfsmönnum sem starfað hafa á útvarpsstöðinni X977 hefur verið sagt upp en útvarpsstöðin er í eigu Sýnar.

„Daglegum útvarpsmönnum eins og mér og Danna var sagt upp ásamt nánast öllum sérþáttastjórnendum,“ skrifar Aðalbjörn Tryggvason, sem hefur starfað lengi á útvarpsstöðinni, á Facebook. Vísar hann í Daníel Jón Baróns Jónsson, sem hefur lengi starfað með honum á stöðinni.

„Þetta er búinn að vera skemmtilegur tími, skemmtileg vinna, skemmtilegir hlustendur og samstarfsfólkið frábært. Geng þakklátur frá borði.“

Samkvæmt Daníel var honum sagt upp í sparnaðarskyni af yfirmönnum sem hann segist aldrei hafa hitt.

„Vitur maður sagði eitt sinn: Maður vex á X-inu, en maður á ekki að vaxa með X-inu. Það er fín mantra þessa dagana þar sem Sýnar fólkið vildi spara smá pening og ákváðu að segja mér upp (veit reyndar ekki hverjir því aldrei hef ég hitt þessa dularfullu yfirmenn),“ sagði Daníel um uppsögn sína.

X977 hefur árum saman verið ein vinsælasta og virtasta útvarpsstöð landsins en hún einbeitir sér að rokktónlist og hefur boðið upp á þætti á borðið við Stokkið í eldinn og Syndaseli.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fullt hús á stórfenglegum tónleikum Elínar Hall
Myndir
Menning

Fullt hús á stórfenglegum tónleikum Elínar Hall

Ein besta söngkonan landsins var með sitt á tæru
„Tíminn læknar ekki öll sár en maður lærir að lifa“
Viðtal
Fólk

„Tíminn læknar ekki öll sár en maður lærir að lifa“

Bílaþjófur olli usla á Las Palmas
Heimur

Bílaþjófur olli usla á Las Palmas

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“
Myndband
Landið

„Hrafnarnir flúðu af hólmi en ég sá blóðbletti í snjónum“

Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit
Heimur

Rússneskur læknanemi handtekinn rétt eftir saklausa Google-leit

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“
Innlent

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“

Trump sagður hafa sofnað á vandræðalegu augnabliki
Myndband
Heimur

Trump sagður hafa sofnað á vandræðalegu augnabliki

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki
Innlent

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki

Júlí Heiðar berst gegn einelti
Myndir
Innlent

Júlí Heiðar berst gegn einelti

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni
Myndir
Heimur

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi
Heimur

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé
Heimur

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika
Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika

Innlent

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“
Innlent

„Enn er votlendi raskað en nú er mál að linni“

Fuglavernd kallar eftir að tafarlaust verði hætt öllum raski á íslensku votlendi og að brot á náttúruverndarlögum hafi raunverulegar afleiðingar.
Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki
Innlent

Nær allir vilja að Sigríður Björk víki

Júlí Heiðar berst gegn einelti
Myndir
Innlent

Júlí Heiðar berst gegn einelti

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika
Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Loka auglýsingu