1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

6
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

7
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

8
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

9
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

10
Heimur

Krefjast lausnar úr haldi ICE svo faðir geti mætt í jarðarför sonar síns

Til baka

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

Gefur í skyn að fólk utan Evrópu sé vitlausara en Íslendingar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherraEr formaður Miðflokksins.
Mynd: Víkingur

Kjartan Magnússon, verkefnastjóri Miðflokksins, hæðist að erlendum nemendum í Háskóla Íslands og beinir sjónum sínum sérstaklega að nemendum frá Nígeríu, Gana og Pakistan.

Gerir hann þetta í færslum á Twitter, sem eru skrifaðar í kaldhæðnistóni, en í þeim gefur hann í skyn að fólk frá ákveðnum heimshlutum búi yfir lægri greind en Íslendingar. Auk þess að vera starfsmaður flokksins er Kjartan virkur þátttakandi í ungliðahreyfingu flokksins.

Miðflokkurinn hefur undanfarin ár verið sakaður um að ýta undir kynþáttafordóma á Íslandi en þingmenn flokksins og aðrir talsmenn hans hafa algjörlega hafnað öllum slíkum ásökunum.

Flokkurinn hefur hins vegar sagst tala fyrir hertri útlendingastefnu á Íslandi.

„Þótt lítið hafi gerst í útlendingamálum á þessu þingi, þá tökum við enn viljann fyrir verkið hjá dómsmálaráðherra og ég lýsi því yfir að langflestar þær tillögur sem koma fram í þessari skýrslu eru nokkuð sem Miðflokkurinn mun styðja heils hugar. Við stöndum á sögulegum krossgötum á Íslandi og ég tel rétt að við höldum í jákvæðnina innan í þessari umræðu. Við getum í vissum skilningi enn komið í veg fyrir að við fremjum hér sömu mistök og voru gerð í nágrannalöndum. Við getum enn valið að varðveita samfélag okkar og sögulega samfellu íslenskrar þjóðar í meira en 1000 ár og fyrst við getum það þá ber okkur skylda til að gera það. En þá þarf að stíga fast til jarðar og breyta um innflytjendastefnu,“ sagði Snorri Másson í desember í fyrra á Alþingi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lík ungs bandarísks ferðamanns fundið eftir sjóslys á Lanzarote
Heimur

Lík ungs bandarísks ferðamanns fundið eftir sjóslys á Lanzarote

Var í hópi fjögurra námsmanna sem virtu viðvaranir að vettugi
Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina
Innlent

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni
Myndir
Fólk

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni

„Rosalega er þetta slappt“
Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“

Þrír sendir á spítala eftir slys
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent
Myndir
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi
Heimur

Leikari úr The Blind Side í öndunarvél eftir alvarleg veikindi

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“
Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“

Ekki eru allir sáttir við viðbrögð dómsmálaráðherra um framkvæmda kosninga
Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla
Pólitík

Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

Loka auglýsingu