1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

3
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

4
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

5
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

6
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

7
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

8
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

9
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

10
Innlent

Dóra leiðréttir misskilning fjölmiðla

Til baka

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

„Ef það væri normal, þá væri Ísland shithole country en ekki eitt ríkasta land heims“

Kjartan Magnússon2
Kjartan MagnússonKjartan vill ekki sjá hijab á Íslandi
Mynd: Facebook

Kjartan Magnússon, verkefnastjóri þingflokks Miðflokksins segir Ísland hafa verið „paradís“ en líkist nú þeim löndum þar sem fólk gengur um með „múslimskt höfuðfat“ og á þá líklegast við hijab.

Kjartan skrifaði færslu á X, og birti skjáskot frá frétt Vísis um Mahdya Malik, sem búið hefur á Íslandi síðastliðin 11 ár en hún hefur lýst fordómum gagnvart trúarbragða hennar en hún er múslímsk en hún er fædd og uppalin til 10 ára aldurs í Þýskalandi. Við skjáskotið skrifar Kjartan að það sé ekki „normal“ að ganga um með hijab hér á landi. Kallar hann lönd þar sem það tíðkast „shithole country“.

Miðflokkurinn hefur verið gagnrýndur fyrir rasisma að undanförnu en Sverrir Helgason sagði sig úr stjórn Ungliðahreyfingar Miðflokksins eftir að hann viðurkenndi rasískar skoðanir sínar. Þá tók Ungliðahreyfingin upp slagorðið „Ísland fyrst, svo allt hitt“, fyrir síðasta landsfund Miðflokksins, sem hefur farið misvel í fólk.

Hér má lesa færslu Kjartans í heild sinni:

„Á Íslandi er ekki normal að ganga um með múslimskt höfuðfat. Ef það væri normal, þá væri Ísland shithole country en ekki eitt ríkasta land heims. Ísland var paradís en líkist sífellt meira ríkjunum þar sem talið er normal að ganga um með slíkt höfuðfat.“

Kjartan Magnússon2
Mynd: X-skjáskot
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki
Innlent

Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki

Líkamsárásin átti sér stað um áramót
Reykvískur þjófur tekinn með óvenjulegt vopn fyrir utan Dillon
Innlent

Reykvískur þjófur tekinn með óvenjulegt vopn fyrir utan Dillon

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas
Myndband
Heimur

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote
Heimur

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina
Innlent

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Saka dómsmálaráðherra um lygar í máli rússneskrar fjölskyldu

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni
Myndir
Fólk

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni

„Rosalega er þetta slappt“
Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

Þrír sendir á spítala eftir slys
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli
Sport

Eltingaleikur Íslands endaði með svekkjandi jafntefli

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“
Pólitík

„Rosalega er þetta slappt“

Ekki eru allir sáttir við viðbrögð dómsmálaráðherra um framkvæmda kosninga
Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla
Pólitík

Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

Loka auglýsingu