1
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

2
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

3
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

4
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

5
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

6
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

7
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

8
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

9
Innlent

Glímt við náttúruöflin í Kópavogi

10
Heimur

Söngkona All Saints opinberar dekkri hlið poppheimsins á tíunda áratugnum

Til baka

„Verndarþátturinn veikst og stöðugt að honum sótt“

Svandís Svavarsdóttir formaður VG segir að náttúran sé ekki óþrjótandi auðlind og að hún mælist ekki í megavöttum.

Guðmundur Ingi og Svandís Svavarsdóttir mynd VG
Guðmundur Ingi og Svandís.Funduðu saman og ályktuðu um verndarþáttinn.

Forystufólk í VG - Svandís Svavarsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson sóttu á miðvikudag fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis; þar var á dagskrá umfjöllun um stjórnarfrumvarp til breytinga á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun).

Segir Svandís að „við lögðum áherslu á að frumvarpið, í núverandi mynd, hallar of mikið í átt að nýtingu – á kostnað náttúruverndar, faglegs mats og lýðræðislegrar aðkomu,“ og henni finnst að rammaáætlunin eigi „að gegna tvíþættu hlutverki – að vernda og nýta.“

Svandís segir að „verndarþátturinn hefur veikst – og stöðugt er að honum sótt. Náttúran er ekki óþrjótandi auðlind og hún mælist ekki í megavöttum. Við þurfum að gæta hennar – í sameiningu og af ábyrgð.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Paul Pierce ákærður
Sport

Paul Pierce ákærður

Var um tíma einn besti leikmaður NBA deildarinnar
Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur
Innlent

Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla
Heimur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin
Minning

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“
Fólk

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi
Myndband
Heimur

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum
Myndir
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn
Heimur

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

„Íslenskir stjórnmálamenn hafa líka lært leikinn“
„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“
Pólitík

„Evrópustjórnmál eru live-action búningadrama ríka fólksins“

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands
Pólitík

Smári gagnrýnir innflutning „Trumpisma og anti-woke“ stefnu til Íslands

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“
Pólitík

„Mér finnst löngu tímabært að hætta að banna veðmálastarfsemi“

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun
Pólitík

Gadzhi frá Dagestan skrifar Kristrúnu eftir brottvísun

Ágústa hjólar í Eld Smára
Pólitík

Ágústa hjólar í Eld Smára

Loka auglýsingu