1
Innlent

Myndaði úlpuþjóf í Faxafeni

2
Innlent

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvar sölu á döðlum

3
Innlent

Lögreglan stöðvaði ungan Reykvíking

4
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

5
Landið

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

6
Fólk

Beggi Ólafs opnar sig um einmanaleika

7
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

8
Pólitík

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar

9
Fólk

Ásdís Rán einhleyp á ný

10
Heimur

Hundrað og fjórtan börn skotin í höfuðið eða brjóst

Til baka

Vignir Vatnar sigraði stórmeistarann Magnus Carlsen í netskák

„Ég er helvíti ánægður“

magnus carlsen vignir vatnar
Magnus og Vignir VatnarVignir hafði betur gegn Magnusi.
Mynd: Samsett

Íslenski stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson hafði betur gegn hinum norska stórmeistara Magnusi Carlsen á skákmóti á netinu í gærkvöldi. Skákin fór fram í Titled Tuesday, vikulegu skákmóti sem Chess.com heldur utan um. RÚV segir frá sigrinum.

Með þessum sigri varð Vignir fyrsti Íslendingurinn til að vinna Carlsen frá árinu 2011. Carlsen, sem varð heimsmeistari í fyrsta sinn árið 2013 og hefur alls fimm sinnum hampað titlinum, er víða talinn einn fremsti skákmaður heims.

Vignir Vatnar, fæddur árið 2003, er yngsti stórmeistari Íslands en hann varð stórmeistari árið 2023. Hann er einn af sautján Íslendingum sem hlotið hafa þann titil.

Í viðtali við Vísi lýsti Vignir ánægju sinni með sigurinn: „Ég vann hann og í þokkabót er þetta fyrsta skipti sem ég tefli við hann þannig ég er helvíti ánægður með 1-0 skorið mitt á móti honum!“

Skák þeirra þótti óvenjuleg þar sem staðan var ekki Vigni Vatnari í hag snemma í taflinu. Hann benti einnig á að Carlsen hefði áður tapað gegn Íslendingum í netskák, en ekki síðan 2011.

Carlsen trónir enn á toppi ELO-styrkleikalistans með 2837 stig, en Hikaru Nakamura fylgir fast á eftir með 2804 stig. Vignir er með 2536 ELO stig og er í 398. sæti á heimsvísu.

Vignir endaði í 50. sæti í mótinu að þessu sinni, en besti árangur hans hingað til er 10. sæti. Heildarverðlaun í mótinu nema 635.000 krónum, þar af fær sigurvegarinn 127.000 krónur.

Japanski stórmeistarinn Hikaru Nakamura hefur unnið Titled Tuesday oftast eða 70 sinnum, með Carlsen næstan á eftir með 29 sigra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Lögreglan stöðvaði ungan Reykvíking
Innlent

Lögreglan stöðvaði ungan Reykvíking

Lögreglan notaðist ómerktan lögreglubíl
Fundu 20 kíló af kókaíni við skóla á Kanaríeyjum
Heimur

Fundu 20 kíló af kókaíni við skóla á Kanaríeyjum

Hundrað og fjórtan börn skotin í höfuðið eða brjóst
Heimur

Hundrað og fjórtan börn skotin í höfuðið eða brjóst

Myndaði úlpuþjóf í Faxafeni
Myndband
Innlent

Myndaði úlpuþjóf í Faxafeni

Varar við svikapóstum merktum lögreglunni
Innlent

Varar við svikapóstum merktum lögreglunni

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall
Landið

Vitni segir andlát stelpu í Reynisfjöru hafa verið mikið áfall

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar
Pólitík

Hulda Elma lætur af störfum í bæjarstjórn Akureyrar

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís
Fólk

Hugguleg útsýnisíbúð á spottprís

Gugga Lísa kveður móður sína
Myndband
Menning

Gugga Lísa kveður móður sína

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvar sölu á döðlum
Innlent

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvar sölu á döðlum

Sigursteinn Másson gagnrýnir aukinn haturspopúlisma
Pólitík

Sigursteinn Másson gagnrýnir aukinn haturspopúlisma

Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes
Sport

Lék með Sacramento Kings en semur nú við Álftanes

Lið Álftaness í körfubolta hefur samið við Ade Murkey fyrir komandi leiktíð í Bónus deild karla en kappinn lék á sínum tíma í NBA
Albert meiddist í stórsigri Íslands
Sport

Albert meiddist í stórsigri Íslands

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði
Sport

Aron segir landsliðsferilinn vonbrigði

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra
Sport

Stuðningsmenn Blackburn í skýjunum vegna Andra

Mætingin langt undir væntingum
Sport

Mætingin langt undir væntingum

Loka auglýsingu