1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

7
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

10
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Til baka

Áhugi á lögreglufræðum eykst og metfjöldi nýnema sækir um

Ekki hafa áður borist fleiri umsóknir um nám í lögreglufræði borist fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri

Lögreglurmaður
Áhugi hefur aukist á störfum lögreglumannaMet sett í umsóknum
Mynd: Stjórnarráðið/Hari

Ekki hafa áður borist fleiri umsóknir um nám í lögreglufræði borist fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri

Aldrei áður hafa fleiri umsóknir um nám í lögreglufræði borist fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri.

Komið er á daginn - líkt og vefmiðillinn bb.is sagði frá - að alls hafi borist um það bil 250 umsóknir, en inntökupróf stóðu yfir í apríl.

Það liggur því fyrir að 96 nýnemar munu hefja nám við skólann í haust; er það metfjöldi nýnema í þessu námi.

Háskólinn á Akureyri

Í janúar síðastliðnum kynnti dómsmálaráðherra, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra áform sín um fjölgun lögreglumanna um fimmtíu á þessu ári.

Þannig var það bæði ákveðið að fjölga bæði stöðugildum innan lögreglunnar um land allt en líka fjölda þeirra sem fá inngöngu í nám við lögreglufræði.

Segir að auk nýnema haustsins næsta munu eitthvað um 80 nemendur hefja síðara námsárið og alls verða því um 176 nemendur í námi í lögreglufræðum næsta vetur; bæði á fyrra og seinna ári og er gert ráð fyrir því að það skili sér í metfjölda brautskráðra næstu árin.

Lögreglubílar

Í fyrra voru 795 lögreglumenn við störf á Íslandi að frátöldum nemum og héraðslögmönnum, en brottfall innan lögreglunnar er umtalsvert. Hefur aukist talsvert á undanförnum árum.

Á dagskrá er að greina ástæðurnar fyrir brottfallinu innan lögreglunnar og leita verður allra leiða til að snúa þeirri þróun við.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu