1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

3
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

4
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

5
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

6
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

7
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

8
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

9
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

10
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Til baka

Árni Viljar rak ísraelska hermenn af skemmtistað í Reykjavík

„Við erum friðarher“

Árni Viljar Árnason
Árni Viljar ÁrnasonÁrni styður málstað Palestínu.
Mynd: Aðsend

Árni Viljar Árnason rakst á tvo ísraelska hermenn í miðbæ Reykjavíkur á fimmtudagskvöld og rak þá út af skemmtistað.

Mennirnir tveir voru í sumarleyfi hér á landi en þeir voru með Kippah á höfðinu með ásaumaðri Davíðsstjörnu. Árni Viljar, sem er mikill andstæðingur þjóðarmorðins sem Ísraelar fremja á Gaza, segist í samtali við Mannlíf hafa verið á skemmtistað á fimmtudagskvöld og séð tvo unga menn með Kippah koma inn á staðinn. Í fyrstu segist hann hafa ætlað að spyrja þá kurteisislega hvort þeir væru gyðingar eða Zíónistar, enda mikill munur þar á. Honum hafi þó þótt svarið liggja beinast við og brá því á annað ráð.

„Þetta gerist allt mjög hratt þannig séð, en þetta byrjaði í rauninni þannig að ég er að labba út af tónleikum og í hurðinni mæti ég tveim mönnum og sé að þeir eru báðir með Kippah á hausnum með útsaumaða Davíðsstjörnu á. Ef þeir hefðu ekki verið svona svakalega stoltir hefði ég nú bara borið mig á tal við þá og spurt þá vinalega hvort þeir væru gyðingar eða zíónistar en mér fannst svarið frekar augljóst, bæði vegna hvernig Kippah þeir voru með og hvernig þeir báru sig,“ segir Árni Viljar í skriflegu svari til Mannlífs.

Segist hann því hafa snúið sér við og rekið þá á dyr.

„Þannig að ég sný við inni á staðinn aftur og geng fyrir framan þá og spyr hvaðan þeir séu og þeir segjast vera frá Ísrael og þá bendi ég þeim á að þeir séu hvergi velkomnir og svona hálf partinn bola þeim út.“

Árni Viljar segir þá hafa farið í fórnarlambagírinn og kallað hann gyðingahatara. Svo tóku leikar að æsast.

„Þá fara þeir auðvitað í algjöran fórnalambaleik, kalla mig gyðingahatara, anti semitic og fleira. Svo tryllist annar þeirra og vill slást, sem ég viðurkenni að ég var alveg til í, en hinn gerði sér grein fyrir því að þeir eru ekkert nema rottur þegar þeir halda ekki á byssum til að drepa börn og dregur vin sinn í burtu. Á þeim tímapunkti benti ég þeim á einmitt það og sagði þeim að halda áfram að hlaupa. Meira var það ekki í okkar samskiptum.“

Hjón sem Árni Viljar hitti á staðnum eftir atvikið, sagðist hafa séð mun fleiri menn með eins Kippah á höfðinu í bænum. Þá hafi kunningi hans sem starfar á Keflavíkurflugvelli sagt að fjölmargir hermenn frá Ísrael séu á landinu í leyfi.

„En svo þakka hjón inn á staðnum mér fyrir að hafa þorað að segja eitthvað og reka þá burt og segja mér að þau séu búin að sjá fullt af mönnum með svona Kippah í bænum. Daginn eftir að ég birti myndbandið sem vinkona mín tók upp fæ ég skilaboð frá kunningja sem starfar á KEF og segir mér að það séu fullt af IDF hermönnum hér í leyfi „frá stríðinu,“ segir Árni og bætir við: „Sem er jú vissulega þekkt innan IDF, að fara í andlegt frí. Það er nefnilega svo erfitt á sálina að leika sér að því að drepa saklaus börn og fólk.“

Aðspurður hvort mennirnir hafi játað fyrir honum að þeir væru í hernum segir Árni þá hafa sagt á einhverjum tímapunkti „Við erum friðarher“. Þess skal getið að almenn herskylda er í Ísrael frá 18 ára aldri.

Myndband af atvikinu
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Föðurnum var bjargað úr sjónum
Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“
Heimur

„Þegar samfélag er kerfisbundið lagt í rúst dugar ekki að dreifa matarpökkum“

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell
Myndband
Landið

Leiðsögumaður bjargaði föstum jeppa við Mælifell

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

„Móðir mín hefur ítrekað þurft að þola niðurlægingu og fordóma vegna þess hvernig hún lítur út.“
Landeigandi og fjórhjólafólk tókust á við eldgosið
Innlent

Landeigandi og fjórhjólafólk tókust á við eldgosið

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi
Innlent

Matvælastofnun innkallar kleinuhringi

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“
Innlent

„Á Alþingi Íslands er rætt um að vísa ungum manni sem misst hefur fjölskyldu og vini í helförinni á Gaza úr landi fyrir að sletta málningu“

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri
Innlent

Lögreglan leitar að ungri stúlku sem varð fyrir bíl Akureyri

Loka auglýsingu