1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

4
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

5
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

6
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

9
Innlent

Hópuppsögn hjá Icelandair

10
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

Til baka

Atli dæmdur fyrir stunguárás

Stakk mann í síðuna á Seltjarnarnesi

Héraðsdómur Reykjavíkur
Atli játaði brot sínVar dómurinn skilorðsbundinn
Mynd: Víkingur

Atli Kristjánsson hefur verið dæmdur 15 mánaða fangelsi af Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot sem hann framdi sumarið 2021.

Atli var ákærður fyrir líkamsárás, utan við íþróttahús á Seltjarnarnesi, með því að hafa veist með ofbeldi að manni, og slegið hann með krepptum hnefa í höfuð þannig að maðurinn féll aftur fyrir sig í götuna, með þeim afleiðingum að hann hlaut brot á fjarlæga hluta sveifarbeins vinstri handar, bólgu yfir vinstra kinnbeini og hrufl á hægri hendi.

Þá var hann einnig ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, með því að hafa í kjölfarið af hinni árásinni veist með ofbeldi að manni, slegið hann hnefahöggi í höfuð og stungið hann einu sinni með hnífi í vinstri síðu, með þeim afleiðingum að maðurinn hlaut langan og djúpan gapandi skurð á bakvegg brjóstkassa með seytlandi blæðingu út frá skornum bakbreiðavöðva og einhliða lungnamar.

Atli játaði brot sín en hann hefur í tvígang áður gerst sekur um refsiverða háttsemi. Einu sinni fyrir brot gegn valdstjórninni og einu sinni fyrir líkamsárás. „Þá er langt um liðið síðan brot ákærða var framið og verður honum ekki kennt um drátt málsins. Var hann einungis 18 ára þegar brotið var framið en er nú orðinn 22 ára og hefur í millitíðinni lokið námi,“ segir meðal annars í dómnum.

Dómur Atla er skilrorðsbundinn til þriggja ára og þarf hann að greiða öðrum manninum 600.000 krónur með vöxtum og hinum 1.500.000 krónur með vöxtum og málskostnað beggja.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu