1
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

2
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

3
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

4
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

5
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

6
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

7
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

8
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

9
Heimur

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó

10
Innlent

Bíll algjörlega óökufær eftir umferðarslys

Til baka

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

„Ég er korter frá því að flytja héðan“

johann_skatturinn
Jóhann Haukur GunnarssonFær lítið fyrir sinn snúð að eigin mati.
Mynd: Samsett

Jóhann Haukur Gunnarsson, einn af tekjuhæstu mönnum Íslands, er ósáttur við íslenska skattheimtu en hann greinir frá því á Twitter.

„Ég hef borgað allt of mikið í skatta og fengið gott sem ekkert í staðinn,“ skrifar Jóhann en hann var 370. sæti á Hátekjulista Heimildarinnar þar sem hann var með 120.898.660 krónur í heildartekjur.

„Ég er korter frá því að flytja héðan. Hvað gerist þegar brain & tax drain fer að eiga sér stað á massavís?“ spyr Jóhann. „Ég allavega, upplifi mig betur tryggðan varðandi heilsuna á ferðalögum erlendis í gegnum VISA kortið mitt en búandi nálægt Borgarspítala,“ heldur hann áfram.

„Ef ég í minni stöðu er að upplifa ákveðna uppgjöf á að vera hérna. Hvernig eru þá yngri menn og drengir að upplifa það? Þetta er ekki bara kostnaðurinn og skattarnir, eða skortur á þjónustu, heldur upplifun af óþoli, jafnvel hatri, gegn okkur sem við höfum fengið að mæta og þola árum saman og ekki mátt tala um. Á sama tíma eru karlmenn annarstaðar frá teknir inn í massavís umfram konur og börn,“ skrifaði Jóhann svo í annarri færslu og birtir hlekk á heimasíðu Hagstofu.

Jóhann starfaði um tíma hjá CCP og sat í stjórn Pírata í Reykjavík.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

„Börnin á Gaza mega áfram deyja úr hungri og vosbúð“
Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Kristinn Svavarsson er fallinn frá
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands
Heimur

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands

Einræðisherra skellti sér í heilsulind
Myndband
Heimur

Einræðisherra skellti sér í heilsulind

Peningar

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki
Peningar

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki

Litla dæmið grínistans
Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki
Peningar

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann
Peningar

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann

Helgi í Góu stofnar fasteignafélag
Peningar

Helgi í Góu stofnar fasteignafélag

Loka auglýsingu