1
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

2
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

3
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

4
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

5
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

6
Heimur

Móðir og tvö börn létust í eldsvoða á annan í jólum

7
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

8
Heimur

Dolly Parton frávita af sorg

9
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

10
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

Til baka

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

„Ég er korter frá því að flytja héðan“

johann_skatturinn
Jóhann Haukur GunnarssonFær lítið fyrir sinn snúð að eigin mati.
Mynd: Samsett

Jóhann Haukur Gunnarsson, einn af tekjuhæstu mönnum Íslands, er ósáttur við íslenska skattheimtu en hann greinir frá því á Twitter.

„Ég hef borgað allt of mikið í skatta og fengið gott sem ekkert í staðinn,“ skrifar Jóhann en hann var 370. sæti á Hátekjulista Heimildarinnar þar sem hann var með 120.898.660 krónur í heildartekjur.

„Ég er korter frá því að flytja héðan. Hvað gerist þegar brain & tax drain fer að eiga sér stað á massavís?“ spyr Jóhann. „Ég allavega, upplifi mig betur tryggðan varðandi heilsuna á ferðalögum erlendis í gegnum VISA kortið mitt en búandi nálægt Borgarspítala,“ heldur hann áfram.

„Ef ég í minni stöðu er að upplifa ákveðna uppgjöf á að vera hérna. Hvernig eru þá yngri menn og drengir að upplifa það? Þetta er ekki bara kostnaðurinn og skattarnir, eða skortur á þjónustu, heldur upplifun af óþoli, jafnvel hatri, gegn okkur sem við höfum fengið að mæta og þola árum saman og ekki mátt tala um. Á sama tíma eru karlmenn annarstaðar frá teknir inn í massavís umfram konur og börn,“ skrifaði Jóhann svo í annarri færslu og birtir hlekk á heimasíðu Hagstofu.

Jóhann starfaði um tíma hjá CCP og sat í stjórn Pírata í Reykjavík.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu
Fólk

Sólveig Anna fékk „gellumeðferð“ á Smartlandinu

„Dagurinn var skemmtilegur og mikið hlegið“
Fjöldaráðning embættismanna
Pólitík

Fjöldaráðning embættismanna

Hafþór Freyr er Manneskja ársins
Fólk

Hafþór Freyr er Manneskja ársins

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega
Innlent

Eiríkur gagnrýnir Morgunblaðið fyrir „kvartsannleik“ um lífeyrisþega

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“
Fólk

„Kópavogur hefur aldrei verið talinn neitt venjulegur“

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda
Heimur

Flugvél á leið til Tenerife þurfti að nauðlenda

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum
Fólk

Rússi játaði ást sína á Ebbu í rútuferð í Bandaríkjunum

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög
Innlent

Grunaður um að brjóta barnaverndarlög

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu
Heimur

Sextán heimsfræg sem kvöddu á árinu

Peningar

Strætóverð hækkað
Peningar

Strætóverð hækkað

Enn og aftur þarf fólk að borga meira fyrir að taka strætó
Vinsæll prestur stofnar félag utan um lánastarfsemi
Peningar

Vinsæll prestur stofnar félag utan um lánastarfsemi

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara
Peningar

Vel gengur hjá margföldum Íslandsmeistara

Tveir asnar boða til fundar
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

Valtýr Björn fer í fasteignabransann
Peningar

Valtýr Björn fer í fasteignabransann

Loka auglýsingu