1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

3
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

4
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

5
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

6
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

7
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

8
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

9
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

10
Innlent

Landasali á ferð

Til baka

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

„Ég er korter frá því að flytja héðan“

johann_skatturinn
Jóhann Haukur GunnarssonFær lítið fyrir sinn snúð að eigin mati.
Mynd: Samsett

Jóhann Haukur Gunnarsson, einn af tekjuhæstu mönnum Íslands, er ósáttur við íslenska skattheimtu en hann greinir frá því á Twitter.

„Ég hef borgað allt of mikið í skatta og fengið gott sem ekkert í staðinn,“ skrifar Jóhann en hann var 370. sæti á Hátekjulista Heimildarinnar þar sem hann var með 120.898.660 krónur í heildartekjur.

„Ég er korter frá því að flytja héðan. Hvað gerist þegar brain & tax drain fer að eiga sér stað á massavís?“ spyr Jóhann. „Ég allavega, upplifi mig betur tryggðan varðandi heilsuna á ferðalögum erlendis í gegnum VISA kortið mitt en búandi nálægt Borgarspítala,“ heldur hann áfram.

„Ef ég í minni stöðu er að upplifa ákveðna uppgjöf á að vera hérna. Hvernig eru þá yngri menn og drengir að upplifa það? Þetta er ekki bara kostnaðurinn og skattarnir, eða skortur á þjónustu, heldur upplifun af óþoli, jafnvel hatri, gegn okkur sem við höfum fengið að mæta og þola árum saman og ekki mátt tala um. Á sama tíma eru karlmenn annarstaðar frá teknir inn í massavís umfram konur og börn,“ skrifaði Jóhann svo í annarri færslu og birtir hlekk á heimasíðu Hagstofu.

Jóhann starfaði um tíma hjá CCP og sat í stjórn Pírata í Reykjavík.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

„Ég ætla frekar að snúa við heldur en að drepast hérna“
Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

TikTok-stjarna líflátin opinberlega
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn
Innlent

Ofbeldismaður rifbeinsbraut bróður sinn

Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

„Ég er korter frá því að flytja héðan“
Trylltur hagnaður hjá Balta
Peningar

Trylltur hagnaður hjá Balta

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna
Peningar

Góð samskipti tryggja Andrési tugi milljóna

Hanna María mætt til leiks
Peningar

Hanna María mætt til leiks

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki
Peningar

Gummi Ben og Kjartan Atli stofna fyrirtæki

Loka auglýsingu