1
Fólk

Selja glæsihýsi við sjávarsíðuna

2
Innlent

Maðurinn sem kærði sjálfan sig

3
Fólk

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni

4
Heimur

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis

5
Heimur

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss

6
Innlent

Kona á Hvolsvelli látin eftir slys

7
Heimur

Dæmd í 13 ára fangelsi fyrir að misnota barnungan nemanda sinn

8
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

9
Fólk

Yfirbakari selur í Árbænum

10
Innlent

Ungar konur dæmdar fyrir líkamsárásir

Til baka

Barbie í lykilhlutverki í fíkniefnaheimi Suður-Ameríku

„Slátrarinn í Lyon“ flúði til Suður-Ameríku eftir seinni heimstyrjöldina

cocaine kókaín
Glæpahópar í Suður-Ameríku selja margir hverjir kókaínMyndin tengist fréttinni ekki beint

Stríðsglæpamaðurinn Klaus Barbie kom mikið við sögu í stofnun eins mikilvægasta eiturlyfjaglæpahóps Suður-Ameríku, samkvæmt frétt sem birtist í dag í þýska vikuritinu Der Spiegel.

Barbie, sem kallaður var „Slátrarinn í Lyon“ vegna pyntinga á föngum á stríðsárunum, gegndi stöðu yfirmanns Gestapo í hernumdu frönsku borginni. Eftir seinni heimsstyrjöldina flúði hann til Suður-Ameríku. Hann var framseldur frá Bólivíu til Frakklands árið 1983 og dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 1987 fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hann lést í fangelsi árið 1991.

Samkvæmt Der Spiegel varð Barbie, sem lifði undir dulnefninu Klaus Altmann, öryggisráðgjafi eiturlyfjabarónsins Roberto Suarez eftir að þeir hittust á áttunda áratugnum. Gary, sonur Suarez, sagði tímaritinu að Barbie hafi verið „mikilvægur maður fyrir föður minn. Hann kunni eitthvað til öryggis, hernaðaráætlana og leyniþjónustustarfa.“

Barbie kom einnig að ráðgjöf við bólivísku öryggisþjónustuna og hjálpaði til við að stofna aftökusveit fyrir einræðisherrann Luis García Meza.

Gary Suarez sagði við Der Spiegel að „Barbie hefði verið hluti af hernaðaryfirvöldum landsins áratugum saman“. Barbie hjálpaði við að „skipuleggja vopnaðar sveitir sem myndu steypa ríkisstjórninni af stóli“ í aðdraganda hinnar ofbeldisfullu valdaránstilraunar árið 1980 sem leiddi García Meza til valda.

CIA-skýrsla frá maí 1974 sem Der Spiegel hefur séð sýnir að bandarískar leyniþjónustur grunaði Barbie um aðild að eiturlyfjasmygli.

Gerardo Caballero, tengdasonur Roberto Suarez, sagði við Der Spiegel að „Barbie hafi hjálpað okkur mikið, meðal annars við að vinna með Pablo Escobar.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Aðventa meðal bestu jólabókanna
Lögreglan vísaði þremur erlendum þjófum frá Íslandi
Innlent

Lögreglan vísaði þremur erlendum þjófum frá Íslandi

Svavar Knútur hjólar í pólitíska vindhana
Pólitík

Svavar Knútur hjólar í pólitíska vindhana

Will Smith sagður hafa rekið fiðluleikara eftir að hann kvartaði yfir kynferðislegu áreiti
Heimur

Will Smith sagður hafa rekið fiðluleikara eftir að hann kvartaði yfir kynferðislegu áreiti

Rúta valt á hliðina í Svíþjóð
Heimur

Rúta valt á hliðina í Svíþjóð

Ísrael bannar starfsemi tugi alþjóðlegra hjálparsamtaka á Gaza
Heimur

Ísrael bannar starfsemi tugi alþjóðlegra hjálparsamtaka á Gaza

Kona á Hvolsvelli látin eftir slys
Innlent

Kona á Hvolsvelli látin eftir slys

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Ungar konur dæmdar fyrir líkamsárásir
Innlent

Ungar konur dæmdar fyrir líkamsárásir

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss
Heimur

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss

Yfirbakari selur í Árbænum
Myndir
Fólk

Yfirbakari selur í Árbænum

„Blaðamennskan nálgast dauðahrygluna“
Innlent

„Blaðamennskan nálgast dauðahrygluna“

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni
Fólk

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni

Heimur

Will Smith sagður hafa rekið fiðluleikara eftir að hann kvartaði yfir kynferðislegu áreiti
Heimur

Will Smith sagður hafa rekið fiðluleikara eftir að hann kvartaði yfir kynferðislegu áreiti

„Brian, ég kem aftur … bara við“
Dæmd í 13 ára fangelsi fyrir að misnota barnungan nemanda sinn
Heimur

Dæmd í 13 ára fangelsi fyrir að misnota barnungan nemanda sinn

Rúta valt á hliðina í Svíþjóð
Heimur

Rúta valt á hliðina í Svíþjóð

Ísrael bannar starfsemi tugi alþjóðlegra hjálparsamtaka á Gaza
Heimur

Ísrael bannar starfsemi tugi alþjóðlegra hjálparsamtaka á Gaza

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss
Heimur

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis
Heimur

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis

Loka auglýsingu