1
Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

2
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

3
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

4
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

5
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

6
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

7
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

8
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

9
Fólk

Dimma er fundin

10
Innlent

MAST varar við sörum

Til baka

Barbie í lykilhlutverki í fíkniefnaheimi Suður-Ameríku

„Slátrarinn í Lyon“ flúði til Suður-Ameríku eftir seinni heimstyrjöldina

cocaine kókaín
Glæpahópar í Suður-Ameríku selja margir hverjir kókaínMyndin tengist fréttinni ekki beint

Stríðsglæpamaðurinn Klaus Barbie kom mikið við sögu í stofnun eins mikilvægasta eiturlyfjaglæpahóps Suður-Ameríku, samkvæmt frétt sem birtist í dag í þýska vikuritinu Der Spiegel.

Barbie, sem kallaður var „Slátrarinn í Lyon“ vegna pyntinga á föngum á stríðsárunum, gegndi stöðu yfirmanns Gestapo í hernumdu frönsku borginni. Eftir seinni heimsstyrjöldina flúði hann til Suður-Ameríku. Hann var framseldur frá Bólivíu til Frakklands árið 1983 og dæmdur í lífstíðarfangelsi árið 1987 fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hann lést í fangelsi árið 1991.

Samkvæmt Der Spiegel varð Barbie, sem lifði undir dulnefninu Klaus Altmann, öryggisráðgjafi eiturlyfjabarónsins Roberto Suarez eftir að þeir hittust á áttunda áratugnum. Gary, sonur Suarez, sagði tímaritinu að Barbie hafi verið „mikilvægur maður fyrir föður minn. Hann kunni eitthvað til öryggis, hernaðaráætlana og leyniþjónustustarfa.“

Barbie kom einnig að ráðgjöf við bólivísku öryggisþjónustuna og hjálpaði til við að stofna aftökusveit fyrir einræðisherrann Luis García Meza.

Gary Suarez sagði við Der Spiegel að „Barbie hefði verið hluti af hernaðaryfirvöldum landsins áratugum saman“. Barbie hjálpaði við að „skipuleggja vopnaðar sveitir sem myndu steypa ríkisstjórninni af stóli“ í aðdraganda hinnar ofbeldisfullu valdaránstilraunar árið 1980 sem leiddi García Meza til valda.

CIA-skýrsla frá maí 1974 sem Der Spiegel hefur séð sýnir að bandarískar leyniþjónustur grunaði Barbie um aðild að eiturlyfjasmygli.

Gerardo Caballero, tengdasonur Roberto Suarez, sagði við Der Spiegel að „Barbie hafi hjálpað okkur mikið, meðal annars við að vinna með Pablo Escobar.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Náði myndum af sel drepa æðarfugl
Myndir
Innlent

Náði myndum af sel drepa æðarfugl

„Að lokum dró selurinn fuglinn niður eftir að hafa leikið sér að honum í nokkurn tíma“
Nýfundið myndband sýnir nasista neyða hund til að reykja pípu
Heimur

Nýfundið myndband sýnir nasista neyða hund til að reykja pípu

María gagnrýnir meðferðakerfið eftir enn eitt andlát ungs drengs
Minning

María gagnrýnir meðferðakerfið eftir enn eitt andlát ungs drengs

Óvopnaðir Palestínumenn skotnir til bana á Vesturbakkanum
Myndband
Heimur

Óvopnaðir Palestínumenn skotnir til bana á Vesturbakkanum

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur
Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar
Heimur

Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu
Menning

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni
Innlent

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

Heimur

Nýfundið myndband sýnir nasista neyða hund til að reykja pípu
Heimur

Nýfundið myndband sýnir nasista neyða hund til að reykja pípu

Ryðgað gamalt box sem innihélt filmuna var afhent yfirvöldum nafnlaust.
Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Óvopnaðir Palestínumenn skotnir til bana á Vesturbakkanum
Myndband
Heimur

Óvopnaðir Palestínumenn skotnir til bana á Vesturbakkanum

Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar
Heimur

Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla
Heimur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla

Loka auglýsingu