Gífurlega mikil umferðarteppa, sem liggur frá Bláfjallaafleggjara, stendur nú yfir að Mannlífi hafa borist ljósmyndir þess efnis.
Gera má ráð fyrir að þung umferð hafi verið til höfuðborgarsvæðisins í allan dag enda einni af stærstu ferðahelgum ársins að ljúka.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment