1
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

2
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

3
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

4
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

5
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

6
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

7
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

8
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

9
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

10
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Til baka

„Bless bless Samfylking“

Auður Jónsdóttir hjólar í Kristrúnu Frostadóttur

Auður Jónsdóttir rithöfundur
Auður JónssdóttirRithöfundurinn er allt annað en sátt við Samfylkinguna
Mynd: Wikipedia

„Þegar sturlun heimsmála ómar stöðugt í hausnum sýður upp úr þegar forsætisráðherra telur að Samfylkingin og Miðflokkurinn geti náð saman í útlendingamálum. Bless bless Samfylking.“ Þannig hefst Facebook-færsla Auðar Jónsdóttur rithöfundar og blaðakonu. Við færsluna hlekkjar hún færslu hagfræðingsins Gauta B. Eggertssonar, þar sem hann furðar sig á orðum Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra sem hún lét falla í viðtali á Heimildinni. Þar segir Kristrún Samfylkinguna geta náð saman við Miðflokkinn í útlendingamálum.

Auður heldur áfram:

„Þessi sýn er um það bil það síðasta sem maður þurfti í janúarkuldanum – þó að væntingar hafi svosem ekki verið miklar eftir orðræðu ráðamanna bæði í svokölluðum útlendingamálum og alþjóðamálum upp á síðkastið.“

Að lokum segir Auður þróunina hér á landi minna á Danmörku:

„Þróunin hér er farin að minna á Danmörku þar sem Dansk Folkeparti blés stöðugt í hatursorðræðu gegn útlendingum og þá sérstaklega aðfluttum múslimum á þann hátt að viðbrögðin við því voru oft sterk, en svo dofnuðu þau með árunum og sá flokkur varð, að því virtist, einhvers konar böffer fyrir hina flokkana þar til maður heyrði í fréttum að útlendingamál væru ekki einu sinni kosningamál lengur þar í landi. Dansk Folkeparti hafði lagt línuna. Rétt eins og Miðflokkurinn virðist vera að gera hér.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands
Heimur

Sakar Ísrael um áform um nauðungarflutning Palestínumanna til Sómalílands

„Ísrael hefur lengi haft markmið og áætlanir um að skipta ríkjum upp, kannski í 20 ár, og vill endurmóta kort Miðausturlanda og hafa stjórn á ríkjum þar.“
Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum
Innlent

Ugla Stefánía segir ótta við gistiskýli byggður á fordómum

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi
Innlent

Þrír handteknir grunaðir um að kveikja í einbýlishúsi

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife
Heimur

Leitað að 53 ára konu sem hvarf á Tenerife

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum
Innlent

Segir Dani eiga krók á móti bragði gagnvart Bandaríkjunum

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó
Innlent

Viðskiptavinir snéru niður mann sem réðst á starfsmann Nettó

Grafa fengin í leitina að Hönnu
Heimur

Grafa fengin í leitina að Hönnu

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá
Minning

Vilhelm Guðmundsson er fallinn frá

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“
Minning

„Lögin hans og textarnir eru svo náttúrulega bara samofin æðakerfinu í okkur öllum“

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum
Heimur

Áttræður maður í hjólastól skilinn eftir yfir nótt í snjónum

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

Pólitík

„Bless bless Samfylking“
Pólitík

„Bless bless Samfylking“

Auður Jónsdóttir hjólar í Kristrúnu Frostadóttur
Stein Olav sækist eftir fjórða sætinu hjá Samfylkingunni
Pólitík

Stein Olav sækist eftir fjórða sætinu hjá Samfylkingunni

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Skálað í rjúkandi heitu súkkulaði með rjóma
Pólitík

Skálað í rjúkandi heitu súkkulaði með rjóma

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

Sonur ráðherra býður sig fram
Pólitík

Sonur ráðherra býður sig fram

Loka auglýsingu