1
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

2
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

3
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

4
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

5
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

6
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

7
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

8
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

9
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

10
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Til baka

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

Utanríkisráðherra svarar engu um viðbrögð við morðum Ísraelshers á fimm blaðamönnum

Alþingi 71. grein
Þorgerður Katrín GunnarsdóttirEkki bofs heyrist frá utanríkisráðherra Íslands
Mynd: Víkingur

Algjör þögn ríkir hjá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur en Mannlíf hefur sóst eftir viðbrögðum frá utanríkisráðherranum í kjölfar drápa Ísraelshers á 20 óbreyttum borgurum, þar af fimm blaðamönnum, á Nasser-spítala á Gaza á dögunum.

Árásin hefur verið fordæmd um allan heim en hún virtist hafa verið gerð gagngert til þess að drepa blaðamennina en fjórum eldflaugum var skotið á utanáliggjandi stigagang sjúkrahússins, þar sem blaðamenn voru vanir að safnast saman á þar sem WiFi-sambandið var hvar best. Ísraelsher sprengdi fyrst blaðamennina og biðu svo þar til heilbrigðisstarfsmenn og aðrir reyndu að koma þeim til bjargar, og gerðu þrjár árásir til viðbótar en alls voru 20 manns drepnir í árásunum.

Pressan hefur aukist á íslensk yfirvöld um almennileg viðbrögð vegna þjóðarmorðsins undanfarið en þann 6. september verður haldinn fjöldafundur á Austurvelli þar sem ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er hvött til þess að hætta því að vera meðsek þjóðarmorðinu með aðgerðarleysi sínu.

Mannlíf sendi spurningar á utanríkisráðherrann fyrir þremur dögum síðan þar sem spurt var hvort Þorgerður Katrín hyggðist bregðast við hinni skelfilegu árás á blaðamennina og hin 15 fórnarlömbin og þá hvernig, ef svarið væri já. Þá spurði Mannlíf einnig hvort hún hefði fundið fyrir þrýstingi frá bandarískum yfirvöldum um að passa orð sín og gjörðir gagnvart Ísrael.

Strax sama dag svaraði upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, Ægir Þór Eysteinsson þar sem hann þakkaði fyrir spurningarnar og sagðist verða í bandi. Síðan þá hefur Mannlífi ekki enn borist svar frá Þorgerði Katrínu, þrátt fyrir tvær ítrekanir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

„Af hverju kláruðu menn ekki manndrápið og földu líkið?
Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“
Heimur

Ísraelski herinn: Gaza-borg orðin „hættulegt átakasvæði“

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu
Heimur

Evrópskir leiðtogar ræða öryggissvæði í Úkraínu

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni
Mannlífið

Bangsafélagið heldur upp á afmæli með stórhátíð og nýrri keppni

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Lögreglan leitar þriggja manna
Innlent

Lögreglan leitar þriggja manna

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu
Innlent

Verjendur Stefáns og Lúkasar krefjast sýknu í Þorlákshafnarmálinu

„Af hverju kláruðu menn ekki manndrápið og földu líkið?
Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar
Innlent

Dauðaþögn Þorgerðar Katrínar

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“
Innlent

„Við lifum á tímum þegar þjóðarmorð blasir við í beinni útsendingu“

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík
Innlent

Sólin olli eldsvoða í Reykjavík

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu
Innlent

Fjöldafundur boðaður gegn þjóðarmorðinu í Palestínu

Loka auglýsingu