1
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

2
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

3
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

4
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

5
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

6
Pólitík

Pétur sagði sig úr stjórn lóðafélags eftir samtal við blaðamann

7
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

8
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

9
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

10
Innlent

Líkamsárás í Árbænum

Til baka

Dolly Parton syrgir eiginmann sinn til nærri 60 ára: „Orð fá ekki lýst ástinni sem við deildum“

Hjónakornin á góðum degi.
Hjónakornin á góðum degi.

Carl Dean, eiginmaður Dolly Parton til meira en hálfrar aldar, er látinn.

Goðsögnin Dolly Parton tilkynnti í gærkvöldi að hennar heittelskaði eiginmaður verði lagður til hinstu hvílar í einkaathöfn með nánustu fjölskyldu þeirra.

Dolly sagði ekki hver dánarorsökin eru en árið 2019 greindist Dean með Alzheimer sjúkdóminn.

Carl og Dolly gengu í hjónaband árið 1966 en þau kynntust árið 1964 í þvottahúsi í Nashville. Sagt er að þetta hafi verið fyrsti dagur Dolly í Music City sem upprennandi söngkona og lagahöfundur og hún hefði lýst fundi þeirra sem „ást við fyrstu sýn“.

Þrátt fyrir að vera saman frá upphafi ferils Dollyar, deildi Carl, sem var malbiksverktaki – sjaldan sviðsljósinu með eiginkonu sinni. Myndir og myndbönd af þeim á almannafæri eru sjaldgæf, þó Dolly hafi talað oft um hann.

Hún segist hafa samið lagið From Here to the Moon and Back sem kom út árið 2012, hafa verið samið til Carls en árið 2016 endurnýjuðu þau heit sín en þá áttu þau 50 ára brúðkaupsafmæli. „Við Carl eyddum mörgum yndislegum árum saman. Orð fá ekki lýst ástinni sem við deildum í yfir 60 ár,“ sagði Dolly. Þann 30. maí hefðu hjónakornin fagnað 59 ára brúðkaupsafmælinu.

Carl lætur eftir sig systkinin Söndru og Donnie og auðvitað Dolly sjálfa, sem þakkaði aðdáendum sínum fyrir bænir þeirra og samúð, í tilkynningunni.

Carl var 82 ára.

 

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi
Innlent

Ók próflaus með sendibíl í eftirdragi

Einn handtekinn fyrir slagsmál í miðborg Reykjavíkur
Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð
Heimur

Hvarfið á Hönnu í Svíþjóð rannsakað sem morð

Nokkrar flíkur í hennar eigu fundust á útivistasvæði
Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela
Heimur

Repúblikanar snúast gegn Trump í hernaðarmálum Venesúela

Loka auglýsingu