1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

6
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

7
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

8
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

9
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

Engar efasemdir hjá VG í Reykjavík

Formaður VG segir að flokkurinn muni taka slaginn í Reykjavík.

Svandís Svavarsdóttir
Svandís Svavarsdóttir formaður VG.Svandís er hvergi nærri hætt og segir VG eiga sér framtíð.
Mynd: Stjórnarráðið

VG ætlar sér að bjóða fram undir eigin merkjum í Reykjavík í sveitastjórnakosningum á næsta ári, segir formaður flokksins, Svandís Svavarsdóttir.

Hún segir ennfremur að það sé ákvörðun svæðisfélaga í hverju sveitarfélagi fyrir sig hvernig staðið verður að framboði í sveitastjórnakosningum.

Nýverið sagði Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG að enn væri óákveðið hvort VG myndi bjóða fram undir eigin merkjum.

„Hér á höfuðborgarsvæðinu og sérstaklega í Reykjavík þá eru engar efasemdir hjá VG í Reykjavík að við bjóðum fram undir okkar eigin merkjum. Það kann auðvitað að vera að einhverjir aðrir eigi samleið með okkur, eins og gengur. Það munu næstu vikur og mánuðir leiða í ljós,“ sagði Svandís í samtali við RÚV.

Svandís segir innviði VG vera öfluga og segir einnig að undirbúningur fyrir kosningar sé á fullu þessi misserin.

„Við erum staðráðin í því að lyfta flaggi VG í aðdraganda sveitastjórnarkosninga hvar sem því verður við komið. Síðan er það ákvörðun svæðisfélaganna sjálfra í hverju sveitarfélagi fyrir sig hvernig það er gert; undir merkjum VG eða í samstarfi við annað fólk sem er sama sinnis.“

Svandís hefur rætt við félaga sína í VG um land allt; segir að það sé hugur í flokksmönnum.

„Við höfum átt samleið nú þegar með hreyfingum sem hafa verið á þessum félagshyggju og vinstri væng íslenskra stjórnmála. Við höfum átt það víða um land og við teljum að við eigum hér eftir sem hingað til samleið með slíkum hreyfingum. Hvort sem það verði í sameiginlegum áherslum eftir kosningar eða meirihlutasamstarfi eða hvort það er í aðdraganda kosninga undir sameiginlegum listum eins og við höfum séð víða um land,“ sagði Svandís Svavarsdóttir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu