1
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

2
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

3
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

4
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

5
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

6
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

7
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

8
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

9
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

10
Innlent

MAST varar við rúsínum

Til baka

Frábær kjúklingaréttur á stuttum tíma

Ljúffengur og einfaldur réttur og þægilegur í matreiðslu

Kjúklingur 2
Girnileg máltíðHenar vel fyrir fjóra saman
Mynd: Unnur Magna

Kjúklingaleggir með portúgalskri kryddblöndu fyrir fjóra

1 msk. reykt paprika
1 tsk. cayenne-pipar
1 tsk. kummin
1 ½ msk. óreganó
60 ml ólífuolía
2 msk. rauðvínsedik
1 msk. púðursykur
1 ½ tsk. sjávarsalt
½ tsk. svartur pipar
3 hvítlauksgeirar, maukaðir
700 g kjúklingaleggir
2 miðlungssneiðar hvítt brauð, skorpan tekin af og
rifið niður í bita
80 ml vatn
sítrónusneiðar til að bera fram

Hitið ofn í 250°C. Blandið saman reyktri papriku, cayenne-pipar, kummin og óreganó í stóra skál. Bætið saman við ólífuolíu, 1 msk. af rauðvínsediki, púðursykri, salti, pipar og blandið saman. Takið 2 msk. af kryddleginum og setjið í litla skál til hliðar. Bætið hvítlauk og kjúklingaleggjum saman við kryddlöginn í stóru skálinni og nuddið vel saman við kjúklinginn með höndunum, passið að þvo hendur vel á eftir. Setjið kjúklinginn á bökunarplötu með bökunarpappír og bakið í ofni í 15-18 mín. eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Á meðan kjúklingurinn er að eldast gerið sósu með því að setja brauð, vatn, kryddlöginn sem settur var til hliðar og 1 msk. af rauðvínsediki í matvinnsluvél og maukið saman þar til allt hefur samlagast vel. Berið kjúklingaleggina fram með sósunni og sneiðum af sítrónu til að kreista yfir þá.

Upphaflega skrifað af Foldu Guðlaugsdóttur

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista
Myndir
Fólk

Sígilt úthverfaeinbýli á sölulista

Allt er vænt sem vel er grænt
Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum
Heimur

Trump segist ekki bundinn af alþjóðalögum

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga
Innlent

Viðkvæmir hvattir til að forðast útiveru í Reykjavík næstu daga

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra
Pólitík

Birta lista yfir stuðningsmenn Heiðu borgarstjóra

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela
Innlent

Efling fordæmir hernaðaraðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis
Heimur

Nýjar upplýsingar um skotárás ICE-liðans í Minneapolis

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna
Innlent

Hafnfirðingur ákærður fyrir fíkniefni og fjölda vopna

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni
Heimur

Feðgar fóru í háttinn með kvefeinkenni en létust í svefni

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað
Innlent

Vitgrannur karlmaður lamdi föður sinn ítrekað

„Vandinn er ekki ofbeldið“
Innlent

„Vandinn er ekki ofbeldið“

Skálað í rjúkandi heitu súkkulaði með rjóma
Pólitík

Skálað í rjúkandi heitu súkkulaði með rjóma

Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu
Menning

„Söngvar um svífandi fugla“ fluttir í Hörpu

Tónlist Þorvaldar Gylfasonar við ljóð Kristjáns Hreinssonar flutt á sunnudaginn
Girnd á leiðinni undir jólatréð
Viðtal
Menning

Girnd á leiðinni undir jólatréð

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens
Menning

Gunnar Gunnarsson á lista Daily Mail við hlið Agöthu Christie og Charles Dickens

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út aðra plötu í skugga heilaæxlis

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

Loka auglýsingu