Það var heit sól og logn í gær þegar Gleðigangan var gengin. Bærinn var fullur af fólki sem var mætt til að sína hinsegin fólki stuðnings.
Óhætt er að segja að Gleðigangan hafi verið meiri háttar; tónlistin var tjúttuð og tjúlluð; bros mættu brosum og knús fóru fram með hálfrar sekúndu millibili og klæddu daginn í litrík og dásamleg föt sem fólk með kærleika í hjarta og gleði í sálinni bjó til og leyfði öllum að njóta er það vildu.
Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Gangan er í senn kröfuganga hinsegin fólks, sem kallar eftir jafnrétti, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar, sem og vettvangur til að fagna því sem hefur unnist í baráttunni.
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Mynd: Embla Rún Halldórsdóttir
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein?
Skrá inn til að kjósa
Komment