1
Fólk

Selja eitt skrautlegasta heimili borgarinnar

2
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

3
Fólk

„Við vorum bara alltaf að borða afganga og höfðum úr litlu að moða“

4
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

5
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

6
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

7
Heimur

Tekinn fullur á bíl í ljósum logum

8
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

9
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

10
Innlent

Lögreglan vakti íslenska Þyrnirós

Til baka

Grindvíkingum snarfækkar milli ára

475 einstaklingar fluttu úr Grindavík

Grindavík
Íbúar bæjarfélagsins hafa verið að flytja þaðan undanfarna mánuðiTjörneshreppur bætti við sig 7,3%
Mynd: Shutterstock

Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 353 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2024 til 1. maí 2025 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 118 íbúa samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá Íslands.

Samkvæmt Þjóðskrá fjölgaði íbúum Akureyrarbæjar á tímabilinu um 93 íbúa, í Reykjanesbæ hefur fjölgað um 47 íbúa og í sveitarfélaginu Árborg fjölgaði um 178 íbúa.

„Þegar horft er til hlutfallslegrar breytingar á íbúafjölda þá hefur íbúum Tjörneshrepps fjölgað hlutfallslega mest frá 1. desember 2024 um 7,3% en íbúum þar fjölgaði um 4 íbúa. Hlutfallslega fjölgaði íbúum næst mest í Fljótsdalshreppi eða um 7%.  Af 62 núverandi sveitarfélögum þá fækkaði íbúum í 18 sveitarfélögum en fjölgaði eða stóð í stað í 44 sveitarfélögum,“ segir í tilkynningunni.

Þá fækkaði íbúum Grindavíkurbæjar um 475 á tímabilinu eða um 33,7%.

Þjóðskrá birti einnig skrá yfir fjölda íbúa eftir sveitarfélögum í byrjun mánaðarins og samanburð við íbúatölur frá 1. desember fyrir árin 2019-2024.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Strákarnir okkar komnir í undanúrslit
Sport

Strákarnir okkar komnir í undanúrslit

Íslenska karlalandsliðið rústaði því slóvenska í EM í handbolta.
Helgi neitar að hafa brotið kynferðislega gegn barni en játar á sig vændiskaup
Innlent

Helgi neitar að hafa brotið kynferðislega gegn barni en játar á sig vændiskaup

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran
Myndband
Heimur

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran

Jarþrúður þarf að glíma við Bændasamtökin
Pólitík

Jarþrúður þarf að glíma við Bændasamtökin

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára
Heimur

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára

Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu
Myndband
Heimur

Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu

Ragga nagli varar við „földum faraldri“
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki
Innlent

Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki

Reykvískur þjófur tekinn með óvenjulegt vopn fyrir utan Dillon
Innlent

Reykvískur þjófur tekinn með óvenjulegt vopn fyrir utan Dillon

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas
Myndband
Heimur

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote
Heimur

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina
Innlent

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina

Landið

Líkur á eldingum og hellidembu
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

Það verður blautt
Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls
Myndband
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Loka auglýsingu