1
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

2
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

3
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

4
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

5
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

6
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

7
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

8
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

9
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

10
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Til baka

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

Reynt að brjótast inn í allar geymslur fjölbýlishúss

ingólfstorg
IngólfstorgMyndin tengist ekki fréttinni beint.
Mynd: Stjórnarráðið/Hari

Alls voru 88 mál skráð í kerfi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 í gær til 05:00 í morgun, samkvæmt dagbók hennar. Alls gista átta manns í klefa hennar.

Fram kemur í dagbókinni að nokkrir ökumenn hafi verið sektaðir fyrir ýmis konar umferðalagabrot eins og fyrir að hafa filmur í hliðarrúðum, fara yfir á rauðu ljósi, aka án ökuréttinda og fleira í þeim dúr. Þá voru nokkrir þeirra stöðvaðir vegna aksturs undir áhrifum áfengis eða fíkniefna en þeim var sleppt eftir blóðsýnatöku. Þá voru nokkur heimilisofbeldismál tilkynnt en ekki var frekar farið í saumana á þeim málum í dagbókinni.

Lögreglan á Hverfisgötu fékk tilkynningu um innbrot í fjölbýli í Reykjavík en reynt var að komast í nærri því allar geymslur fjölbýlisins en tjón var á flestum hurðum. Lögreglan rannsakar málið.

Sama lögregla var kölluð til vegna árekstrar og afstungu en ökumaðurinn reyndist ölvaður. Var hann vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.

Þegar skemmtistaðir voru við það að loka brutust út slagsmál á Ingólfstorgi en árásaraðilarnir létu sig hverfa áður en lögreglan kom á vettvang en hún rannsakar nú málið.

Lögreglan sem annast Hafnarfjörð og Garðabæ fékk tilkynningu um umferðarslys þar sem aðili hafði ekið á ljósastaur. Var bifreiðin nokkuð skemmd eftir áreksturinn en ökumaðurinn slapp blessunarlega með minniháttar meiðsli. Sama lögregla hjálpaði ofurölva manni af bar og til síns heima.

Að lokum segir í dagbókinni að lögreglan sem starfar í Árbæ, Grafarholti, Grafarvogi, Norðlingaholti, Mosfellsbæ, Kjósarhreppi og á Kjalarnesi, hafi borist tilkynning um grjót sem hafði verið kastað í gegnum rúðu á heimili í Reykjavík. Vitað er hver gerandinn er og er máið í rannsókn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrknesk herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu
Myndband
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

„Ég var punchline á 300 manna viðburði fyrir nemendur lagadeildarinnar.“
Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Loka auglýsingu