1
Heimur

„Fairytale“ og fjölskylduharmleikurinn

2
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

3
Fólk

Dóri DNA skrifar framhald af Svartur á leik

4
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

5
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

6
Heimur

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju

7
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

8
Innlent

Fóru inn á lokað svæði verslunarkjarna til að bjarga ketti

9
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

10
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Til baka

„Hvar liggur Samspillingin?“

Björn Birgisson skýtur föstum skotum á hægrimenn

Alþingishús, starfsmenn Reykjavíkurborgar snyrta beð
AlþingishúsiðSitt sýnist hverjum um pólitíkina
Mynd: Víkingur

Björn Birgisson, samfélagsrýnir frá Grindavík, fjallar í nýrri færslu á Facebook um notkun heitisins „Samspillingin“ sem sumir gagnrýnendur beita yfir Samfylkinguna. Hann segir að ef horft sé til kosningaúrslita og þróunar stuðnings flokkanna á undanförnum árum sé ástæða til að spyrja hvort gagnrýninni sé réttilega beint.

Í færslunni bendir Björn á að við alþingiskosningarnar árið 2021 hafi Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, sem hann nefnir „gömlu helmingaskiptaflokkana“, fengið samanlagt um 82.700 atkvæði, á meðan Samfylkingin fékk um 19.000 atkvæði.

Hann bendir á að í kosningunum 2024 hafi staðan snúist við; ríkisstjórnin hafi fallið, Samfylkingin tekið forystu í stjórnarmyndun og nú, ári síðar, mælist flokkurinn langstærstur á landinu samkvæmt skoðanakönnunum.

Björn segir að fylgi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafi á sama tíma hrunið um meira en 35.000 atkvæði samanlagt og að flokkarnir hafi aldrei áður mælst með jafnlítið fylgi, hvorki hvor um sig né samanlagt. Á sama tíma hafi Samfylkingin farið úr 19.000 atkvæðum í um 44.000.

„Hvar liggur Samspillingin?“ spyr Björn og vekur athygli á því að kjósendur virðist vera að refsa ákveðnum flokkum fyrir „taumlausa spillingu og sérhagsmunagæslu árum saman“. Hann hvetur til þess að umræðan sé heiðarleg og byggð á staðreyndum, fremur en uppnefnum eða klisjum.

Björn lýsir notkun heitisins „Samspillingin“ sem „aulalegri“ og segir að það sé tilraun til að dreifa athyglinni frá raunverulegum vandamálum stjórnmálanna. „Samspillingin stendur föstum rótum hjá helmingaskiptaflokkunum. Hvergi annars staðar,“ skrifar hann að lokum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Kvikmyndahúsin enn í vanda
Peningar

Kvikmyndahúsin enn í vanda

Smárabíó skilar hagnaði en Laugarásbíó tapar
Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela
Heimur

Takmarka upplýsinga­miðlun til Bandaríkjanna vegna aðgerða í Venesúela

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars
Heimur

Feldman opnar sig um „eitraða stemmningu“ bakvið tjöldin í Dancing With the Stars

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest
Heimur

Líkið í bifreið D4vd frosið og limlest

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk
Innlent

Seinheppinn glæpon gleymdi grunsamlegri tösku á glámbekk

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði
Heimur

Barnabarn JFK greindist með ólæknandi bráðahvítblæði

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá
Minning

Jón Ásgeirsson tónskáld er fallinn frá

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring
Myndband
Heimur

Ísrael drap að minnsta kosti 22 Palestínumenn á síðasta sólarhring

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu
Innlent

Kynfræðsla lykillinn að því að börn greini ofbeldi og segi frá að mati Uglu

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju
Heimur

Kona á Kanarí handtekin eftir rán með sveðju

Dóri DNA skrifar framhald af Svartur á leik
Fólk

Dóri DNA skrifar framhald af Svartur á leik

„Fairytale“ og fjölskylduharmleikurinn
Heimur

„Fairytale“ og fjölskylduharmleikurinn

Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“
Pólitík

„Hvar liggur Samspillingin?“

Björn Birgisson skýtur föstum skotum á hægrimenn
Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn eini sem tilnefndi ekki talsmann fatlaðs fólks

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum
Pólitík

Miðflokkurinn óskar eftir frambjóðendum

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram
Pólitík

Oddviti Samfylkingarinnar býður sig ekki aftur fram

Illugi segir ljósmynd Kristrúnar vera „hallærislegan tilbúning“
Pólitík

Illugi segir ljósmynd Kristrúnar vera „hallærislegan tilbúning“

„Að sjá ekki eftir neinu er afneitun“
Pólitík

„Að sjá ekki eftir neinu er afneitun“

Loka auglýsingu