1
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

2
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

3
Heimur

Maður alvarlega slasaður eftir að bjórtunnur féllu yfir hann á Gran Canaria

4
Heimur

Sonur Michael Jackson trúlofaður

5
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

6
Sport

„Fyrirhugaður leikur er staðfesting á því að þjóðarmorð sé ásættanlegt“

7
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

8
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

9
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

10
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Til baka

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

Segir framgöngu Bandaríkjanna á Grænlandi vel geta færst yfir á Ísland

Illugi Jökulsson
Illugi JökulssonIllugi óttast ógnina úr vestri

Rithöfundurinn og fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson segir að umræðan um aukna upplýsingaöflun og gagnasöfnun hér á landi, sem oft er réttlætt með tilvísun til vaxandi ógnar frá Rússum, megi ekki skyggja á að hættur geti einnig komið úr annarri átt.

Í færslu á Facebook í gær bendir Illugi á að framganga ríkisstjórnar Donalds Trump á Grænlandi sýni að Bandaríkin geti beitt óeðlilegum þrýstingi og afskiptum af innri málum annarra þjóða. Hann segir að atburðirnir þar hafi ekki verið „krúttlegur kjánaskapur eða barnalegt brambolt“ heldur „grafalvarlegur undirróður erlends ríkis, yfirgangur og óviðurkvæmileg afskipti.“

Illugi tekur undir að Rússar séu raunveruleg ógn sem ekki megi gera lítið úr, en telur að Íslendingar verði nú að svara því hvort stefna eigi að því að halda sér í skjóli fyrir Bandaríkjunum næstu ár, í þeirri von að stjórn Trumps „taki ekki eftir okkur,“ eða hvort við þurfum að horfast í augu við, eins og hann orðar það, „ógnina að vestan.“

„Bandaríkin geti vel farið að haga sér gagnvart okkur eins og þau hafa gert gagnvart Grænlandi,“ skrifar Illugi, og veltir fyrir sér hvort það sé jafnvel þegar hafið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Ég hélt í alvöru að landsliðsmaðurinn í körfubolta hefði brotnað saman og grátið af skömm þegar hann tilkynnti liðsfélögunum að þeir væru að fara að keppa við landslið þjóðarmorðingja.“
„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar tveggja manna
Innlent

Lögreglan leitar tveggja manna

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu
Heimur

Bruce Willis og frú búa á sitthvoru heimilinu

Pauly Shore greindist með æxli í brisi
Myndband
Heimur

Pauly Shore greindist með æxli í brisi

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Innlent

Hraðbankaræninginn úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum
Innlent

Gæsluvarðhald framlengt yfir leikskólastarfsmanninum

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar
Fólk

Prettyboitjokkó keypti glæsihöll frænku sinnar

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála
Innlent

Ráðherra telur ástæðu til þess að auka skilvirkni í stjórnsýslu loftslagsmála

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu
Landið

Minningarathöfn haldin á Fáskrúðsfirði vegna andláts ungrar konu

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“
Heimur

Blaðaljósmyndari segir skilið við Reuters vegna „áróðurs fyrir Ísrael“

Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið
Innlent

Lætur KKÍ og landsliðið hafa það óþvegið

„Ég hélt í alvöru að landsliðsmaðurinn í körfubolta hefði brotnað saman og grátið af skömm þegar hann tilkynnti liðsfélögunum að þeir væru að fara að keppa við landslið þjóðarmorðingja.“
Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“
Innlent

Illugi Jökulsson varar við „ógninni að vestan“

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“
Innlent

„Hér er um að ræða hóp sem þarf á þjónustu og stuðningi að halda“

Lögreglan leitar tveggja manna
Innlent

Lögreglan leitar tveggja manna

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“
Innlent

Hödd segist taka „glöð á móti heimsóknum á Hólmsheiði“

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis
Innlent

Gagnrýnir mæðurnar Þorgerði og Kristrúnu vegna aðgerðarleysis

Loka auglýsingu