1
Innlent

Bænastund í Mosfellsbæ vegna sviplegs andláts ungs drengs

2
Pólitík

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi

3
Fólk

Sara og Stefán Einar seldu húsið 20 milljónum undir ásettu

4
Fólk

Skammast sín fyrir lús

5
Innlent

Prinsessa á Þingvöllum

6
Minning

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar

7
Landið

Séra María nýr prófastur

8
Innlent

Konur afhentu innheimtubréf

9
Innlent

Þorpari braut upp hurð í Laugardal

10
Heimur

Ástralskur kappakstursmaður sakaður um að hafa nauðgað hjúkrunarkonu Michaels Schumacher

Til baka

Konur afhentu innheimtubréf

„Nú er komið að skuldadögum“

Kvennaverkfall tilkynnt
Kvennaár stendur fyrir verkfallinuLesin var upp tilkynningu og kröfur settar
Mynd: Víkingur

Til stendur að halda kvennaverkfall þann 24. október næstkomandi en eins og margir muna eftir tóku yfir 100 þúsund konur og kvár þátt í verkfallinu árið 2023.

Á þeim fundi var sett fram krafa um aðgerðir og lagabreytingar, aðgerðir gegn ofbeldi, launamuni kynjanna, til að bæta stöðu mæðra og að útrýma mismunun á vinnumarkaði.

„Nú er komið að skuldadögum,“ segir í tilkynningu um verkfallið.

Verkfallið var kynnt fyrir blaðamönnum fyrr í dag fyrir framan Alþingishúsið, við styttu Ingibjargar H. Bjarnadóttur, og var innheimtubréf í formi skiltis lagt við styttuna af Ingibjörgu.

Kvennaverkfall tilkynnt
Mynd: Víkingur
Kvennaverkfall tilkynnt
Mynd: Víkingur
Kvennaverkfall tilkynnt
Mynd: Víkingur
Kvennaverkfall tilkynnt
Mynd: Víkingur
Kvennaverkfall tilkynnt
Mynd: Víkingur

Að Kvennaári standa fjölmörg samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks

  • Aflið
  • Alþýðusamband Íslands
  • Bandalag kvenna í Reykjavík
  • BHM – Bandalag háskólamanna
  • Bjarkarhlíð
  • Bjarmahlíð
  • BPW Reykjavík
  • BSRB
  • Druslugangan
  • Femínísk fjármál
  • Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
  • Félag kvenna í nýsköpun
  • Félag kynjafræðikennara
  • Félag prestvígðra kvenna
  • Félag um Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi
  • FKA // Félag kvenna í atvinnulífinu
  • Femínistafélag NFVÍ
  • Grapíka Islandica
  • Hagsmunasamtök brotaþola
  • Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna
  • Icefemin
  • Íslandsdeild Norrænna kvenna í sáttamiðlun
  • Kennarasamband Íslands
  • KÍO // Konur í orkumálum
  • Kítón – konur í tónlist
  • Knúz.is
  • Konur í lögmennsku
  • Konur í orkumálum
  • Kvenfélagasamband Íslands
  • Kvennasögusafn Íslands
  • Kvenréttindafélag Íslands
  • Kvennaráðgjöfin
  • Kynjafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
  • Læknafélag Íslands
  • Læti! tónlist // Stelpur rokka!
  • Líf án ofbeldis
  • Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
  • Q – félag hinsegin stúdenta
  • RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum
  • Rótin félagasamtök
  • SSF // Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
  • Samtök um Kvennaathvarf
  • Samtökin ’78
  • Skvís // samtök kvenna í vísindum
  • Soroptimistasamband Íslands
  • Stígamót
  • Suðurhlíð // Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
  • Trans Ísland
  • UAK // Ungar athafnakonur
  • UN Women á Íslandi
  • Vertonet – félag kvenna og kvára í tæknigeiranum
  • Vitund – samtök gegn kynbundnu ofbeldi
  • WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
  • W.O.M.E.N. in Iceland
  • WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
  • WomenTechIceland
  • ÖBÍ
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Alelda bíll í Kópavogi
Innlent

Alelda bíll í Kópavogi

Málið er í rannsókn að sögn lögreglu
Fólkið sem vildi verða fangaverðir - Að vera þingmaður 13. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Fólkið sem vildi verða fangaverðir - Að vera þingmaður 13. kafli

Ástralskur kappakstursmaður sakaður um að hafa nauðgað hjúkrunarkonu Michaels Schumacher
Heimur

Ástralskur kappakstursmaður sakaður um að hafa nauðgað hjúkrunarkonu Michaels Schumacher

Þorpari braut upp hurð í Laugardal
Innlent

Þorpari braut upp hurð í Laugardal

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar
Minning

Þorgerður Katrín minnist systur sinnar

Bænastund í Mosfellsbæ vegna sviplegs andláts ungs drengs
Innlent

Bænastund í Mosfellsbæ vegna sviplegs andláts ungs drengs

Værir þú til í sex kassa af nýjum lúxus Dubai-pinnaís?
Kynning

Værir þú til í sex kassa af nýjum lúxus Dubai-pinnaís?

Sara og Stefán Einar seldu húsið 20 milljónum undir ásettu
Fólk

Sara og Stefán Einar seldu húsið 20 milljónum undir ásettu

Mannréttindasamtök saka Ísrael um að halda palestínskum lækni sem gísl
Heimur

Mannréttindasamtök saka Ísrael um að halda palestínskum lækni sem gísl

Skammast sín fyrir lús
Viðtal
Fólk

Skammast sín fyrir lús

ASÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af atvinnuástandi á Húsavík
Innlent

ASÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af atvinnuástandi á Húsavík

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi
Myndband
Pólitík

Jón Gnarr fór á kostum á Alþingi

Innlent

Alelda bíll í Kópavogi
Innlent

Alelda bíll í Kópavogi

Málið er í rannsókn að sögn lögreglu
ASÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af atvinnuástandi á Húsavík
Innlent

ASÍ lýsir yfir þungum áhyggjum af atvinnuástandi á Húsavík

Þorpari braut upp hurð í Laugardal
Innlent

Þorpari braut upp hurð í Laugardal

Bænastund í Mosfellsbæ vegna sviplegs andláts ungs drengs
Innlent

Bænastund í Mosfellsbæ vegna sviplegs andláts ungs drengs

Konur afhentu innheimtubréf
Myndir
Innlent

Konur afhentu innheimtubréf

Loka auglýsingu