Til stendur að halda kvennaverkfall þann 24. október næstkomandi en eins og margir muna eftir tóku yfir 100 þúsund konur og kvár þátt í verkfallinu árið 2023.
Á þeim fundi var sett fram krafa um aðgerðir og lagabreytingar, aðgerðir gegn ofbeldi, launamuni kynjanna, til að bæta stöðu mæðra og að útrýma mismunun á vinnumarkaði.
„Nú er komið að skuldadögum,“ segir í tilkynningu um verkfallið.
Verkfallið var kynnt fyrir blaðamönnum fyrr í dag fyrir framan Alþingishúsið, við styttu Ingibjargar H. Bjarnadóttur, og var innheimtubréf í formi skiltis lagt við styttuna af Ingibjörgu.

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur

Mynd: Víkingur
Að Kvennaári standa fjölmörg samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks
- Aflið
- Alþýðusamband Íslands
- Bandalag kvenna í Reykjavík
- BHM – Bandalag háskólamanna
- Bjarkarhlíð
- Bjarmahlíð
- BPW Reykjavík
- BSRB
- Druslugangan
- Femínísk fjármál
- Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
- Félag kvenna í nýsköpun
- Félag kynjafræðikennara
- Félag prestvígðra kvenna
- Félag um Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi
- FKA // Félag kvenna í atvinnulífinu
- Femínistafélag NFVÍ
- Grapíka Islandica
- Hagsmunasamtök brotaþola
- Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna
- Icefemin
- Íslandsdeild Norrænna kvenna í sáttamiðlun
- Kennarasamband Íslands
- KÍO // Konur í orkumálum
- Kítón – konur í tónlist
- Knúz.is
- Konur í lögmennsku
- Konur í orkumálum
- Kvenfélagasamband Íslands
- Kvennasögusafn Íslands
- Kvenréttindafélag Íslands
- Kvennaráðgjöfin
- Kynjafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
- Læknafélag Íslands
- Læti! tónlist // Stelpur rokka!
- Líf án ofbeldis
- Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
- Q – félag hinsegin stúdenta
- RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum
- Rótin félagasamtök
- SSF // Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
- Samtök um Kvennaathvarf
- Samtökin ’78
- Skvís // samtök kvenna í vísindum
- Soroptimistasamband Íslands
- Stígamót
- Suðurhlíð // Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
- Trans Ísland
- UAK // Ungar athafnakonur
- UN Women á Íslandi
- Vertonet – félag kvenna og kvára í tæknigeiranum
- Vitund – samtök gegn kynbundnu ofbeldi
- WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
- W.O.M.E.N. in Iceland
- WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
- WomenTechIceland
- ÖBÍ
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment