1
Fólk

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu

2
Heimur

Breskur ferðamaður drukknaði á gamlárskvöld

3
Heimur

Ísbjörn réðst á tíu ára gamalt barn

4
Innlent

„Næst kemur svo röðin að Íslandi“

5
Innlent

Hin 15 ára gamla Theodóra er ósátt við íslenska réttarkerfið

6
Fólk

Brynjar Níels sækir um vinnu

7
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

8
Heimur

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg

9
Fólk

Selja lúxusheimili við náttúruperlu

10
Innlent

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel

Til baka

Lax slapp úr eldisstöð í Vestmannaeyjum

MAST rannsakar málið

Vestmannaeyjar
VestmannaeyjarMyndin tengist fréttinni óbeint
Mynd: Í eigu Vestmannaeyjabæjar.

Matvælastofnun (MAST) rannsakar nú atvik þar sem lax slapp úr eldisstöð Laxeyjar í Vestmannaeyjum. Stofnuninni barst tilkynning um málið þriðjudaginn 16. desember eftir að óhapp varð við flutning fisks milli tanka í eldisstöð fyrirtækisins í Viðlagafjöru.

Samkvæmt upplýsingum frá rekstrarleyfishafa varð bilun í tengslum við flutninginn, með þeim afleiðingum að dauðir fiskar fundust í fjöruborðinu þar sem fráveita stöðvarinnar liggur út í sjó. Fyrirtækið hefur upplýst Matvælastofnun um að tveir laxar hafi sloppið lifandi út í sjó við atvikið.

Í kjölfar tilkynningarinnar virkjaði Laxey strax viðbragðsáætlun vegna stroks. Net voru lögð út og hafnar veiðar á mögulegum strokulaxi á svæðinu.

Í eldiskerinu sem um ræðir voru alls 142.242 laxar og var meðalþyngd þeirra um 2,2 kílógrömm.

Matvælastofnun segir ekki hægt að útiloka að fleiri laxar hafi sloppið og hefur því kallað eftir frekari gögnum frá Laxey til að varpa skýrara ljósi á atburðarásina. Rannsókn málsins stendur enn yfir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann
Peningar

Birkir Bjarnason fer í snyrtivörubransann

Leikjahæsti leikmaður Ísland fetar nýjan veg
Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum
Innlent

Fyrrum þingmaður segir grunnskóla Reykjavíkur þá lélegustu í heiminum

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal
Innlent

Guðmundur notaði Pokémon sem vörn í réttarsal

Aðdáendur safna peningum handa Mickey Rourke
Heimur

Aðdáendur safna peningum handa Mickey Rourke

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel
Innlent

Foreldrar og sérfræðingar keppast við að leiðrétta Pawel

Eiríkur Elís og Ingibjörg fá græna ljósið
Innlent

Eiríkur Elís og Ingibjörg fá græna ljósið

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg
Heimur

Lýtaaðgerð samfélagsmiðlastjörnu lauk með sorg

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Selja lúxusheimili við náttúruperlu
Myndir
Fólk

Selja lúxusheimili við náttúruperlu

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu
Fólk

Pabbi Áslaugar Örnu skiptir um vinnu

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi
Innlent

Lögreglan fann unga byssumenn í heimahúsi

Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ
Innlent

Innbrotsþjófur á ferð um Garðabæ

Þrír unglingar dæmdir fyrir hrottalegt morð á heimilislausum manni
Myndir
Heimur

Þrír unglingar dæmdir fyrir hrottalegt morð á heimilislausum manni

Landið

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Ískalt verður á Íslandi
Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð
Landið

Sveitarfélög á Austurlandi saka ríkið um svikin loforð

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Lax slapp úr eldisstöð í Vestmannaeyjum
Landið

Lax slapp úr eldisstöð í Vestmannaeyjum

Loka auglýsingu