1
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

2
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

3
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

4
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

5
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

6
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

7
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

8
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

9
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

10
Heimur

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó

Til baka

Lilja María býður upp á huldar slóðir

Fer sínar eigin leiðir í þessum heimi

Lilja María Ásmundsdóttir
Lilja María ÁsmundsdóttirÞykir áhugaverður listamaður
Mynd: Aðsend

Myrkir músíkdagar eru fram undan og í tilefni af því verður efnt til sérstakrar foropnunar á Borgarbókasafninu Grófinni sunnudaginn 25. janúar, klukkan 15:00–16:00.

Viðburðurinn gefur gestum kost á að kynna sér verk tveggja listamanna, Lilju Maríu Ásmundsdóttur og Jespers Pedersen, sem bæði vinna á mörkum hljóðlistar og rýmis.

Lilja María Ásmundsdóttir kynnir innsetninguna Hidden Trails. Verkið samanstendur af lágstemmdri hljóðmynd og fjölbreyttum áþreifanlegum skúlptúrum sem framkalla hljóð við snertingu og meðhöndlun. Innsetningin sækir bæði hljóðrænan og hugmyndalegan innblástur í heim bókasafna og hlutverk þeirra í daglegu lífi.

Jesper Pedersen sýnir verkið Lóðrétt hljómekra, fjölrása hljóðinnsetningu fyrir hátalara og söngskálar. Verkið spannar allan stigagang bókasafnsins og skapar hljóðrænar tengingar milli hæða byggingarinnar. Með verkinu gefst hlustendum færi á að upplifa rýmið á nýjan hátt, í formi lóðréttrar hljómekru sem leggur áherslu á nærveru og djúpa hlustun.

Að sögn skipuleggjenda má því búast við fjölbreyttri myndrænni og hljóðrænni upplifun á bókasafninu næstkomandi sunnudag.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda
Heimur

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda

„Hvað áttu þau að gera?“
Logi og Gills í Samfylkinguna
Slúður

Logi og Gills í Samfylkinguna

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Kristinn Svavarsson er fallinn frá
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi
Innlent

Stjörnufullur maður valdur að umferðarslysi

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands
Heimur

Steingervingur af dularfullri lífveru sýndur á Þjóðminjasafni Skotlands

Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

Fer sínar eigin leiðir í þessum heimi
Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision
Menning

Óvíst hvort Gunna Dís muni lýsa Eurovision

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna
Menning

Bergrún Snæbjörnsdóttir gefur út fyrstu breiðskífuna

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar
Menning

Eftirtektarvert listaverk ekki á vegum borgarinnar

Loka auglýsingu