
Mynd: Lára Garðarsdóttir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að þremur mönnum í tengslum við rannsókn máls sem er til meðferðar hjá embættinu. Lögreglan óskar eftir að þeir sem þekkja til mannanna eða vita hvar þeir eru skuli hafa samband hið snarasta.

Mynd: Lögreglan

Mynd: Lögreglan

Mynd: Lögreglan
Þeir sem hafa upplýsingar geta hringt í lögregluna í síma 444 1000 eða sent tölvupóst á netfangið [email protected].
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment