1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

4
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

5
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

6
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

9
Innlent

Hópuppsögn hjá Icelandair

10
Innlent

„Enn einu sinni eru þeir mættir, réttlætisriddarar whataboutismans“

Til baka

Neita að greina frá refsingu árásarmanns í Kópavogi

Keppandi réðst á barn eftir leik

Tölvuleikir
Eyþór kallaði mótherja sinn „ógeðslegt innflytjanda hyski“Ekki er vitað hvort hann var settur í bann.
Mynd: RALF HIRSCHBERGER / AFP

Rafíþróttasamband Íslands mun ekki greina frá hvort og þá hvernig sambandið hafi refsað Eyþóri Atla Geirdal fyrir hegðun sína á tölvuleikjamótinu Skjálfta sem fór fram í lok september í Kópavogi.

Vísir greindi upphaflega frá því að hinn þrítugi Eyþór hafi ráðist á 17 ára mótherja sinn eftir leik og náðist árásin á upptöku. Þá kallaði Eyþór mótherja sinn „ógeðslegt innflytjanda hyski,“ í spjalli í leiknum.

Screenshot
Skjáskot úr leiknum

Mannlíf hafði samband við Rafíþróttasamband Íslands til að spyrja hvernig yrði tekið á málinu.

„Rafíþróttasamband Íslands tekur tilvik sem þessi alvarlega. Við höfum lokið rannsókn á atvikinu sem átti sér stað á Skjálfta-mótinu og unnið í samræmi við reglur sambandsins og barnaverndarlög þar sem við á. Vegna persónuverndar og réttinda þeirra sem málið varðar getum við ekki farið í ítarlegar upplýsingar um niðurstöður eða ákvörðun um refsingar á einstaklingsgrunni,“ sagði Jökull Jóhannsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands, um málið en samkvæmt heimildum Mannlífs hefur Eyþór verið bannaður frá viðburðum RÍSÍ í tvö ár.

Þess má geta að önnur íslensk íþróttasambönd gefa upp upplýsingar um bönn keppenda og í mörgum tilfellum tilkynna það sérstaklega á heimasíðum sínum.

„Við getum hins vegar staðfest að sambandið hafi gripið til aðgerða. Einnig höfum við yfirfarið verklag og reglur sem snúa að sambærilegum atvikum. RÍSÍ leggur áherslu á að skapa öruggt, faglegt og skemmtilegt umhverfi fyrir alla iðkendur, og við munum halda áfram að vinna markvisst að því,“ sagði Jökull að lokum.

Myndband af atvikinu
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Líklegt að þinghaldið verði lokað
Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Loka auglýsingu