1
Innlent

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall

2
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

3
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

4
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

5
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

6
Fólk

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára

7
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

8
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

9
Innlent

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar

10
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

Til baka

Nemo fordæmir þátttöku Ísraels í Eurovision og gagnrýnir bann á Pride-fánum

„Þetta er svo heimskulegt“

shutterstock_2462352431
NemoSigurvegari Eurovision 2024 vill ekki sjá Ísrael í Eurovision.
Mynd: EUPA-IMAGES / Shutterstock.com

Sigurvegari Eurovision 2024, Nemo frá Sviss, hefur lýst því yfir að þau styðji ekki áframhaldandi þátttöku Ísraels í keppninni. Í viðtali við HuffPost UK sögðu þau: „Mér finnst það órökrétt að að Ísrael taki þátt í Eurovision núna.“

Nemo vann keppnina í fyrra með laginu The Code á umdeilnu ári þar sem þátttaka Ísraels olli miklum deilum vegna þjóðarmorðs Ísraela á Palestínumönnum. Á þeim tíma voru þau einnig meðal níu listamanna sem lýstu yfir samstöðu með Palestínu í sameiginlegri yfirlýsingu fyrir útsendingu keppninnar.

Tugir tónlistarfólks sem tengst hefur Eurovision, þar á meðal tveir fyrrverandi sigurvegarar, skrifuðu nýverið opið bréf þar sem krafist var útilokunar Ísraels úr keppninni 2025. Nemo hefur nú bæst í þann hóp og sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja: „Ég styð kröfuna um að Ísrael verði útilokað úr Eurovision. Aðgerðir Ísraels stangast á við þau gildi sem keppnin á að standa fyrir — frið, samstöðu og mannréttindi.“

Í yfirlýsingu í vikunni sagði Evrópusamband útvarpsstöðva (EBU) að keppnin ætti að vera alþjóðleg samverustund sem stuðlar að fjölbreytni og tengslum þvert á menningarheim, og benti á að EBU sé samstarf opinberra fjölmiðla, ekki ríkisstjórna.

Þrátt fyrir skýra afstöðu sína studdi Nemo keppnina í fyrra og sagði þau aldrei hafa íhugað að draga sig út: „Ég hafði sögu að segja og þetta var mín leið til að koma henni á framfæri. Ef ég segi hana ekki, gerir það enginn annar.“

„Svo heimskulegt“

Þau gagnrýna einnig nýjar reglur Eurovision um fánanotkun. Samkvæmt þeim má áhorfendafjöldinn veifa hvaða fánum sem er, svo lengi sem þeir brjóta ekki svissnesk lög, en listamenn mega einungis sýna fána síns eigin lands á sviði eða í opinberum rýmum. Þetta þýðir að regnbogafánar og aðrir fánar hinsegin samfélagsins eru bannaðir á sviðinu.

„Þetta er svo heimskulegt,“ sagði Nemo. „Hvernig getur keppni sem er svona samofin hinsegin menningu og verið tákn um fjölbreytileika og frelsi bannað Pride-fánann?“

Nemo sagðist í fyrra hafa þurft að smygla inn hinsegin-fána og fengið þau skilaboð að þau mættu ekki sýna hann á sviði, þótt EBU hafi síðar haldið því fram að bannið hafi ekki verið í gildi. „En í ár eru þeir svo opinberlega búnir að banna fána á sviðinu. Ég veit það ekki, þetta finnst mér mjög skrítið.“

Nemo verður gestaatriði í Eurovision 2025, sem fer fram í Basel síðar í maí. Þau hafa einnig nýlega gefið út lagið Casanova, sem fylgt er eftir með myndbandi.

Huffington Post fjallaði um málið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina
Heimur

Matarsendill sprautaði piparúða yfir skyndibita viðskiptavina

Atvikið náðist á dyrabjöllumyndavél
Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði
Heimur

Tölvuhakkarar hafa lamað herskyldukerfi Rússa í mánuði

Lögreglan í Reykjavík með meiri viðbúnað vegna ljósahátíðar gyðinga
Innlent

Lögreglan í Reykjavík með meiri viðbúnað vegna ljósahátíðar gyðinga

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni
Myndband
Heimur

Múslimi stöðvaði skotmann sem drap 11 á hátíð Gyðinga á Bondi-ströndinni

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi
Heimur

Donald Trump varar við „mjög alvarlegum hefndaraðgerðum“ eftir banvæna árás í Sýrlandi

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum
Heimur

Fyrrverandi klámleikkona sakfelld fyrir morð á eiginmanni sínum

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar
Innlent

Tveir dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu
Sport

Liverpool-goðsögnin Ian Rush fluttur á gjörgæslu

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára
Fólk

Lína Birgitta þróaði með sér búlemíu þrettán ára

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall
Innlent

Ómar gekk inn á bráðamótttöku með hjartaáfall

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu
Myndir
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie
Myndband
Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie

Veittu viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingarnar í miðborginni
Myndir
Menning

Veittu viðurkenningar fyrir fallegustu jólaskreytingarnar í miðborginni

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi
Myndband
Menning

Amma Hauks í lykilhlutverki í nýju myndbandi

„Amma er geitin í eldhúsinu“
Viðtal
Menning

„Amma er geitin í eldhúsinu“

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar
Menning

Höfuð, herðar, hné og tær Sölku Sólar

Loka auglýsingu