1
Innlent

Birti mynd af meintri skipulagðri glæpastarfsemi í Grafarvogi

2
Innlent

„Það er eiginlega ljótt af manni að senda svona fallegan mann í fangelsi“

3
Innlent

Morðmáli Margrétar Löf frestað

4
Innlent

Gabríel notaði eiturlyf til að deyfa reiðina

5
Heimur

Síðdegissund getur reynst banvænt á Kanaríeyjum

6
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

7
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

8
Innlent

Lögreglan finnur ekki fólkið sem lýst var eftir

9
Fólk

Glæsilegt Sigvaldahús til sölu

10
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Til baka

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Var ákærður fyrir að brjóta hryðjuverkalög Bretlands

Tommy Robinsson
Tommy RobinsonEr þekktur fyrir öfgafullar skoðanir.
Mynd: Shayan Barjesteh van Waalwijk van Doorn/Wikipedia

Breski aðgerðarsinninn Tommy Robinson, sem skipulagði öfgahægrimótmælagöngu í London fyrr á þessu ári, var í dag sýknaður af ákæru um að hafa neitað að gefa lögreglu upp PIN-númer síma síns árið 2024.

Dómarinn Sam Goozee úrskurðaði að hinn 42 ára gamli Robinson, sem heitir réttu nafni Stephen Yaxley-Lennon, væri ekki sekur um brot á bresku hryðjuverkalögunum.

Robinson var stöðvaður í suðausturhluta Englands, í höfninni í Folkestone, þar sem hann ók silfurgráum Bentley sem ekki var skráður á hans nafn. Í bílnum fundust um það bil 13.000 pund ásamt rúmlega 1.700 evrum í reiðufé.

Hann sagði lögreglu að hann væri á leið til Benidorm á Spáni um Ermarsundsgöngin, en neitaði að segja lögreglu PIN-númer síma síns þar sem hann sagðist hafa í símanum myndefni sem tengdist blaðamennsku hans.

Dómarinn sagði einnig að hann væri ekki sannfærður um að aðgerðir lögreglu hefðu verið „í samræmi við lögbundinn tilgang“ þess ákvæðis sem var notað við ákæru og handtöku Robinson.

Robinson yfirgaf réttarsalinn við fagnaðarlæti stuðningsmanna sinna í áheyrendasalnum.

Fyrir utan dómshúsið þakkaði hann á ný bandaríska tæknifjárfestinum Elon Musk, sem hann hafði áður sagt að hefði greitt lögfræðikostnað hans.

Robinson er orðinn sjálfskipaður talsmaður andstæðinga innflytjanda og dró um 150.000 manns út á götur London í september til að taka þátt í einni stærstu hægri öfgamótmælum í sögu Bretlands, þar sem Elon Musk flutti einnig ræðu.

Hann er fyrrverandi fótboltabulla, sem stofnaði hægri öfgasamtökin English Defence League árið 2009, og hefur ítrekað verið dæmdur fyrir lögbrot.

Robinson var aðeins nýkominn úr fangelsi eftir að hafa setið inni í sjö mánuði fyrir að brjóta af sér.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“
Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður
Innlent

Leiðbeinandinn á Múlaborg ákærður

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli
Innlent

Nína Richter lýsir kynbundnu vinnustaðaeinelti á fjölmiðli

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu
Fólk

Kópavogshöll með flugvélaskúr til sölu

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“
Innlent

„Ég stend með þolendum kynferðisofbeldis, alltaf“

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lamdi mann og hótaði honum lífláti
Innlent

Lamdi mann og hótaði honum lífláti

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé
Menning

The Saints of Boogie Street snúa aftur eftir þriggja ára hlé

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum
Innlent

Fannar var hræddur við marga á Stuðlum

Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki
Heimur

Vinur Vilhjálms prins féll til bana af hótelþaki

„Hann lifði lífinu eins og Pétur Pan“
Trump undirbýr innrás í Mexíkó
Heimur

Trump undirbýr innrás í Mexíkó

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð
Heimur

Ungur maður verður ákærður fyrir skipuleggja hryðjuverk í Svíþjóð

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður
Heimur

Öfgamaðurinn Tommy Robinson sýknaður

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna
Heimur

Nýtt frumvarp í Ísrael heimilar dauðarefsingu Palestínumanna

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann
Myndband
Heimur

Lögreglumenn óku í tvígang yfir meintan glæpamann

Loka auglýsingu