1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

„Glúmur, you still got it.“

Glúmur
Glúmur BaldvinssonGlúmur brosir innra með sér
Mynd: Facebook

Glúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur, lenti í óvenjulegum aðstæðum þegar hann mætti til tannlæknis í hádeginu eftir að tvær framtennur höfðu óvart hrukkið úr.

Í færslu á Facebook segir Glúmur frá atvikinu með sinni kunnuglegu kímni. Hann lýsir því hvernig hann settist í biðstofuna, dálítið snemma á ferðinni, og var þar í makindum sínum þegar gullfalleg kona gekk inn.

„Ég gat ekki annað en litið upp og dáðst að því sem fyrir augum bar,“ skrifar hann. Augu þeirra hafi mætst, ekki einu sinni heldur tvisvar, og áður en konan hvarf út hafi hún litið aftur inn og brosað til hans.

„Því miður gat ég ekki endurgoldið brosið tannlaus,“ bætir hann við og segir atvikið hafa gert bjargað deginum:
„Ég gleymdi samstundis þessum óheppilega tannmissi. Og brosti innra og hugsaði með mér: Glúmur, you still got it.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

„Það er vissulega soldið vond lykt af henni en hún bragðast mjög vel finnst mér.“
Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Loka auglýsingu