1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

3
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

4
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

5
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

6
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

7
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

8
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

9
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

10
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Til baka

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

„Hvað eigum við að kalla þá hugmynd, svo Snorri fari ekki að kveinka sér yfir að hann megi ekki tala fyrir gömlum merkimiðum?“

Snorri Másson
Snorri MássonViktor Orri hæðist að Snorra
Mynd: Víkingur

Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi varaþingmaður Pírata skýtur leifturfast á Snorra Másson, þingmann Miðflokksins, í nýrri Facebook-færslu.

Til efni skrifa Viktors Orra eru orð Snorra sem hann lét falla á Rás 2 í morgun, þar sem hann rökræddi við Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Friðjón hafði svarað orðum Snorra, meðal annars um að samfélagið á Íslandi hafi gengið vel í 1100 ár án aðkomu erlends vinnuafls. Þessu var Friðjón ósammála en voru þeir fengnir til að ræða þessi mál á Rás 2 í morgun.

„Snorri Másson hélt því fram á Rás 2 rétt í þessu að það væri staðreynd að verið væri að "skipta út" Íslendingum vegna lágrar fæðingartíðni og fjölda innflytjenda.“ Þannig hefst færsla Viktors Orra og bætir við: „Á þeim grunni heldur hann því fram að hrun vestrænnar siðmenningar vofi yfir.“

Útskýrir Viktor Orri þankaganginn á bakvið orð Snorra:

„Það felur í sér þá forsendu að fólk sem fæðist annars staðar (í okkar tilfelli aðallega Austur-Evrópu) geti ekki tileinkað sér vestræna siðmenningu eða orðið Íslendingar.“

Að lokum sendir Viktor Orri örfínar pílur á Miðflokksmanninn:

„Hvað eigum við að kalla þá hugmynd, svo Snorri fari ekki að kveinka sér yfir að hann megi ekki tala fyrir gömlum merkimiðum... frasisma? Þjóðisma? Fæðingarlandsisma?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu
Myndband
Heimur

Tyrkneskt herflugvél með 20 um borð hrapaði í Georgíu

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík
Innlent

Rúmlega 230 stöðumælasektir á hverjum degi í Reykjavík

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi
Fólk

Jón Gnarr leitar að surströmming á Íslandi

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki
Peningar

Kári Stefánsson og Hannes Smárason stofna saman fyrirtæki

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel
Fólk

Hafði ekki efni á Kristmundi Axel

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi
Heimur

Tugir ferðamanna féllu í sjóinn þegar tvíbytna sökk í Karíbahafi

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu
Myndir
Fólk

Tilkomumikið einbýli í Mosfellsbæ á sölu

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas
Landið

Íslenskur landi fær gull í Las Vegas

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum
Innlent

Alexander tekinn með hníf, sveppi og glás af peningum

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína úti á svölum á nýársdag

Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Þykir ekki hafa staðið sig vel í vinnu af landsmönnum.
Jóhann Páll skipar nýjan formann
Pólitík

Jóhann Páll skipar nýjan formann

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni
Pólitík

Viktor Orri hæðist að Snorra Mássyni

Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ætla gera betur
Pólitík

Fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina ætla gera betur

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“
Pólitík

Segir evruna vera „eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi í dag“

Loka auglýsingu