1
Innlent

Prófessor segir „rógi“ og „níði“ hafa verið dreift innan Háskóla Íslands

2
Innlent

Einar Þór minnist Björgvins Gíslasonar sem lést á dögunum

3
Innlent

Hödd hrygg yfir viðbrögðum vegna máls Ásthildar Lóu

4
Skoðun

Þeir sem þröngva sér ofan á aðra

5
Fólk

Anna segir allt stefna í almenna herkvaðningu á Íslandi

6
Heimur

Maður ákærður fyrir að setja ofurlím í drykk samstarfskonu sinnar

7
Innlent

Björgunarsveitir sendar út til bjargar manni á Eyjafjallajökli

8
Fólk

Áslaug Arna sumarleg á nýrri ljósmynd

9
Pólitík

Egill segir Íslendinga ekki geta sætt sig við hótanir gegn Grænlandi

10
Innlent

Lögreglan rannsakar rán og líkamsárás ungmenna

Til baka

Pútín bendir á Ísland í umræðu um yfirtöku á Grænlandi

„Djúpar sögulegar rætur,“ segir Pútín um yfirtöku Bandaríkjanna á Grænlandi og Íslandi.

Vladimir Putin
Vladimir PútínHefur skilning á sögulegum rótum innrása.
Mynd: Shutterstock

„Þetta gæti komið á óvart, en aðeins við fyrstu sýn,“ segir Vladimir Pútín Rússlandsforseti um endurteknar yfirlýsingar Donalds Trump Bandaríkjaforseta um yfirtöku á Grænlandi.

Pútín vísaði einnig til Íslands, þegar hann ræddi þessi mál á norðurslóðaráðstefnu í Murmansk í Rússlandi í dag, samkvæmt fréttum AP. „Við erum að tala um alvarlegar fyrirætlanir Bandaríkjamanna þegar kemur að Grænlandi. Þessi áform eiga sér djúpar sögulegar rætur,“ sagði Pútín.

Með þessu virtist Rússlandsforseti leggja ákveðna blessun yfir fyrirætlanir Bandaríkjanna, en hann hefur gjarnan vísað til sögulegra ástæðna fyrir innrásum hans í önnur lönd. Þá felldi Pútín Ísland undir sama hatt.

„Staðreyndin er að Bandaríkin hafa haft slík áform frá 1860. Jafnvel þá voru bandarísk yfirvöld að velta fyrir sér að innlima Grænland og Ísland. En sú hugmynd fékk ekki stuðning frá þinginu á þeim tíma.“

Pútín segir rétt að taka Trump á orðinu.

„Það væru djúpstæð mistök að trúa því að þetta séu einhvers konar galgopalegar yfirlýsingar hjá nýjum stjórnvöldum í Bandaríkjunum.“


Komment


Áslaug Arna2
Fólk

Áslaug Arna sumarleg á nýrri ljósmynd

Gaza
Heimur

Lík 14 heilbrigðisstarfsmanna fundin á Gaza

Trumo-og-Putin.width-800
Heimur

Donald Trump segist vera bálreiður út í Pútín

|
Innlent

Einar Þór minnist Björgvins Gíslasonar sem lést á dögunum

Lögreglan
Innlent

Maður vopnaður hnífi handtekinn

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra
Fólk

Össur hæðist að Morgunblaði Davíðs Oddssonar

Egill Helgason
Pólitík

Egill segir Íslendinga ekki geta sætt sig við hótanir gegn Grænlandi

rumeysa-ozturk
Heimur

Alríkisdómari stöðvaði brottflutning tyrkneska doktorsnemans tímabundið