1
Fólk

Ekkert gengur að selja höll í Fossvogi

2
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

3
Landið

Sumarveður í kortunum

4
Innlent

Prófessor þakkar Landspítalanum fyrir mannlega og faglega þjónustu

5
Innlent

Sigurður dæmdur fyrir safn af barnaníðsefni

6
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

7
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

8
Fólk

Óska eftir tilboðum í eitt virðulegasta hús Íslands

9
Minning

Þórir Jensen er látinn

10
Innlent

Nægjusamur þjófur við vinnu á höfuðborgarsvæðinu

Til baka

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði

Fuglaflensa möguleg skýring

Vopnafjörður
VopnafjörðurUm 30 súlur hafa fundist dauðar á Vopnafirði undanfarna daga
Mynd: east.is

Matvælastofnun (MAST) rannsakar nú hvað olli dauða rúmlega 30 súlna sem fundist hafa á undanförnum dögum á Vopnafirði. Ein helsta tilgátan er að fuglarnir hafi verið með fuglaflensu, en ekki er þó útilokað að aðrar ástæður liggi að baki.

Brigitte Brugger, fuglasérfræðingur hjá MAST, segir í samtali við Austurfrétt, fjöldann á tiltölulega litlu svæði gefa til kynna að skæður vírus gæti verið um að ræða. Hún vill þó bíða niðurstöðu sýnatöku áður en hægt verði að fullyrða nokkuð. Brugger bendir á að síðsumar og haust sé sérstaklega viðkvæmt tímabil, þar sem margir ungfuglar eru á ferðinni, þeir séu almennt mun berskjaldaðri gagnvart sýkingum en eldri fuglar.

„Það er búið að taka sýni og koma til rannsóknarstofu til að ganga úr skugga um hvað þarna sé á ferðinni. Ég á von á að við fáum skýr svör um orsakirnar síðar í þessari viku eða snemma í þeirri næstu. Þó fuglaflensu hafi ekki orðið vart nú um nokkurt skeið er þessi tími mikilvægur sökum ungfuglanna sem flögra um en þeir eru mun viðkvæmari fyrir hvers kyns sjúkdómum. Þess vegna erum við sérstaklega á varðbergi á þessum tíma og ég vil endilega biðja fólk um að hafa samband við okkur ef vart verður við dauða fugla um þessar mundir.“

Síðast barst MAST tilkynning um óvenjulegan fugladauða fyrir rúmum mánuði, þegar fjöldi dúfna fannst dauður í Vestmannaeyjum. Þar reyndist þó ekki um fuglaflensu að ræða.

Þrátt fyrir það er fuglaflensan enn útbreidd víða í Evrópu. Frá Noregi til Spánar hafa verið gefnar út viðvaranir vegna þessarar hættulegu pestar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

„Ísland hefur skuldbundið sig til að verja mannréttindi – ekki brjóta þau“
Séra Hilda María blessar Stykkishólm
Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza
Innlent

Rauði krossinn á Íslandi hefur neyðarsöfnun fyrir íbúa Gaza

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla
Menning

Rithöfundur fékk óþol fyrir Laxness í framhaldsskóla

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1
Innlent

Kórdrengurinn Egill kinnbeinsbraut mann á N1

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs
Heimur

Krefjast tafarlausrar rannsóknar á stríðsglæpum og afléttingar umsáturs

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg
Heimur

Vilhjálmur prins hélt aftur af tárum í samtali um sjálfsvíg

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands
Myndir
Innlent

Robbi Kronik boðar jólalegasta markað í sögu Íslands

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“
Innlent

Fida Abu: „Léttir og von en á sama tíma ótti við að fagna of hratt“

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn
Innlent

Sigurbjörg er nýjasti ríkisforstjórinn

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur
Heimur

Maður tengdur „incel“-hreyfingunni dæmdur fyrir að ráðast á þrjár konur

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri
Innlent

Óvinsæll skólameistari fær ekki annað tækifæri

Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm
Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm

Tekur við af séra Gunnari Eiríki
MAST tekur fé bónda á Úthéraði
Landið

MAST tekur fé bónda á Úthéraði

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni
Landið

Móðir í Reykjanesbæ dæmd fyrir að misþyrma dóttur sinni

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín
Landið

Selfyssingur tekinn með exi og amfetamín

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna
Landið

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna

Loka auglýsingu