1
Innlent

MAST hvetur fólk til að farga grænmetisbollum og buffi

2
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

3
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

4
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

5
Heimur

Fleiri smitast af hinni banvænu Nipah-veiru

6
Fólk

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni

7
Heimur

Óskarsverðlaun klámstjarna afhent

8
Pólitík

Helga yfirgefur Arion fyrir Miðflokkinn

9
Heimur

Fyrrverandi forseti FIFA hvetur fólk til að sniðganga HM í Bandaríkjunum

10
Pólitík

Siv Friðleifsdóttir ætlar ekki að bjóða sig fram

Til baka

Rannsaka dularfullan súludauða á Vopnafirði

Fuglaflensa möguleg skýring

Vopnafjörður
VopnafjörðurUm 30 súlur hafa fundist dauðar á Vopnafirði undanfarna daga
Mynd: east.is

Matvælastofnun (MAST) rannsakar nú hvað olli dauða rúmlega 30 súlna sem fundist hafa á undanförnum dögum á Vopnafirði. Ein helsta tilgátan er að fuglarnir hafi verið með fuglaflensu, en ekki er þó útilokað að aðrar ástæður liggi að baki.

Brigitte Brugger, fuglasérfræðingur hjá MAST, segir í samtali við Austurfrétt, fjöldann á tiltölulega litlu svæði gefa til kynna að skæður vírus gæti verið um að ræða. Hún vill þó bíða niðurstöðu sýnatöku áður en hægt verði að fullyrða nokkuð. Brugger bendir á að síðsumar og haust sé sérstaklega viðkvæmt tímabil, þar sem margir ungfuglar eru á ferðinni, þeir séu almennt mun berskjaldaðri gagnvart sýkingum en eldri fuglar.

„Það er búið að taka sýni og koma til rannsóknarstofu til að ganga úr skugga um hvað þarna sé á ferðinni. Ég á von á að við fáum skýr svör um orsakirnar síðar í þessari viku eða snemma í þeirri næstu. Þó fuglaflensu hafi ekki orðið vart nú um nokkurt skeið er þessi tími mikilvægur sökum ungfuglanna sem flögra um en þeir eru mun viðkvæmari fyrir hvers kyns sjúkdómum. Þess vegna erum við sérstaklega á varðbergi á þessum tíma og ég vil endilega biðja fólk um að hafa samband við okkur ef vart verður við dauða fugla um þessar mundir.“

Síðast barst MAST tilkynning um óvenjulegan fugladauða fyrir rúmum mánuði, þegar fjöldi dúfna fannst dauður í Vestmannaeyjum. Þar reyndist þó ekki um fuglaflensu að ræða.

Þrátt fyrir það er fuglaflensan enn útbreidd víða í Evrópu. Frá Noregi til Spánar hafa verið gefnar út viðvaranir vegna þessarar hættulegu pestar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

MAST hvetur fólk til að farga grænmetisbollum og buffi
Innlent

MAST hvetur fólk til að farga grænmetisbollum og buffi

Strákarnir okkar komnir í undanúrslit
Sport

Strákarnir okkar komnir í undanúrslit

Helgi neitar að hafa brotið kynferðislega gegn barni en játar á sig vændiskaup
Innlent

Helgi neitar að hafa brotið kynferðislega gegn barni en játar á sig vændiskaup

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran
Myndband
Heimur

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran

Jarþrúður þarf að glíma við Bændasamtökin
Pólitík

Jarþrúður þarf að glíma við Bændasamtökin

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára
Heimur

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára

Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu
Myndband
Heimur

Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu

Ragga nagli varar við „földum faraldri“
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki
Innlent

Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki

Reykvískur þjófur tekinn með óvenjulegt vopn fyrir utan Dillon
Innlent

Reykvískur þjófur tekinn með óvenjulegt vopn fyrir utan Dillon

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas
Myndband
Heimur

Hjól losnaði af British Airways-flugvél í flugtaki frá Las Vegas

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote
Heimur

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote

Landið

Líkur á eldingum og hellidembu
Landið

Líkur á eldingum og hellidembu

Það verður blautt
Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls
Myndband
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Loka auglýsingu