1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Innlent

Lögfræðinemi segir frá niðurlægingu á árshátíð Lögréttu

3
Menning

Misþyrming á Selfossi

4
Innlent

Matvælastofnun varar við reyktum laxi og silungi

5
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

6
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

7
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

8
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

9
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

10
Heimur

Vangaveltur um heilsubrest Pútíns kvikna aftur

Til baka

Rauðsokka og læknir meðal þeirra sem sæmd voru fálkaorðu

Hafa öll unnið frábært starf á sínum sviðum

fálkaorðan 17. júní 2025
15 glæsilegir orðuhafarAthöfnin fór fram á Bessastöðum.
Mynd: Forsetaembættið

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fyrr í dag 15 einstaklinga hinni íslensku fálkaorðu.

Íslenskir orðuþegar eru að jafnaði ríflega tugur hverju sinni. Að auki sæmir forseti árlega nokkra erlenda ríkisborgara fálkaorðu. Sérstakar reglur um orðuveitingar eru í gildi milli Íslands og nokkurra ríkja í Evrópu um gagnkvæmar orðuveitingar í tengslum við opinberar heimsóknir þjóðhöfðingja.

Í orðunefnd eiga nú sæti:

Kristín Ingólfsdóttir, fv. háskólarektor, formaður
Bogi Ágústsson fréttamaður
Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður
Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari
Sigríður Snævarr, fv. sendiherra

Orðuhafar 17. júní

1. Albert Eymundsson, fyrrverandi skólastjóri, fyrir framlag til mennta-, íþrótta- og ungmennafélagsstarfa í heimabyggð.


2. Andrea Þórunn Björnsdóttir, sjálfboðaliði í samfélagsþágu, fyrir framlag til góðgerðarmála og samfélags.


3. Bjarki Sveinbjörnsson tónlistarfræðingur, fyrir framlag til varðveislu, rannsóknar og miðlunar íslenskrar tónlistarsögu.


4. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og lýðheilsufræðingur, fyrir brautryðjandastarf á sviði lýðheilsu og velsældar á Íslandi.


5. Guðrún Ágústsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi og rauðsokka, fyrir störf í þágu jafnréttis og kvennabaráttu.


6. Guðrún Pétursdóttir lífeðlisfræðingur, fyrir störf í þágu sjálfbærni, jafnréttis- og mannúðarmála.


7. Jón Haukur Steingrímsson jarðverkfræðingur, fyrir forystustörf í öryggisvörnum vegna jarðelda.


8. Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, fyrir störf í þágu fjölmenningar og þolenda kynbundins ofbeldis.


9. Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála, fyrir brautryðjanda- og forvarnarstörf í þágu velferðar barna.


10. Unnar Vilhjálmsson, frjálsíþróttaþjálfari og kennari, fyrir framlag til íþrótta- og félagsstarfa með börnum.


11. Unnur Ösp Stefánsdóttir, leikkona, leikstjóri og höfundur, fyrir framlag til leiklistar og samfélagsmála.


12. Vilborg Guðbjörg Guðnadóttir geðhjúkrunarfræðingur, fyrir framlag til geðheilbrigðismála barna, unglinga og fjölskyldna.


13. Þorlákur Hilmar Morthens myndlistarmaður, fyrir sjálfboðastörf í þágu endurhæfingar fanga.


14. Þorsteinn Loftsson, prófessor emeritus í lyfjafræði, fyrir frumkvöðlastarf í lyfjavísindum og nýsköpun.


15. Þórður Þórkelsson barnalæknir, fyrir framlag til nýburalækninga og barnagjörgæslu.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Stórtónleikar í Austurbæjarbíói á föstudag
Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“
Pólitík

„Enginn andmælti því að það eigi að frelsissvipta fólk sem hefur ekkert gert af sér“

Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn
Myndband
Heimur

Tárvotur Kimmel syrgir æskuvin sinn

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Hanna Katrín skipar nýja stjórn
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður
Innlent

Leikskólastarfsmaðurinn ákærður

Er sakaður um tvö brot gegn einu barni
Þjófur gómaður í miðju innbroti
Innlent

Þjófur gómaður í miðju innbroti

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Drífa Kristín metin hæfust
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza
Innlent

Íslenskar konur prjóna fyrir börn á Gaza

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

Loka auglýsingu