1
Innlent

Ók með mótmælendur á húddinu í Lækjargötu

2
Heimur

Maður á Tenerife reyndi að nauðga konu í miðju atvinnuviðtali

3
Innlent

Tómas dæmdur fyrir peningaþvætti

4
Innlent

Valdi beitt á mótmælum Íslands-Palestínu

5
Innlent

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi

6
Fólk

Íþróttaeinbýli í Vesturbæ sett á sölu

7
Innlent

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum

8
Heimur

Lafði Patricia Routledge lést í svefni

9
Landið

Karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir skjalafals

10
Innlent

Einn fluttur með sjúkrabíl eftir slys

Til baka

Samtökin ’78 fordæma hótanir í garð Snorra

Vilja baráttu án ofbeldis

Snorri Másson
Snorri Másson, þingmaður MiðflokksinsUmmæli hans í Kastljósi þóttu umdeild
Mynd: Víkingur

Samtökin ’78 hafa sent frá yfirlýsingu vegna fréttaflutnings um hótanir í garð Snorra Mássonar þingmanns og fjölskyldu hans en heimilisfang hans var birt á samfélagsmiðlum í gær og var stungið upp á því að kíkja til hans í „heimsókn“ eftir að Snorri tók þátt í umræðu um bakslag gagnvart hinsegin samfélaginu og tilvist trans fólks.

Heimili Snorra var vaktað af lögreglu í kjölfarið.

Yfirlýsingin

Samtökin ’78 fordæma afdráttarlaust allar hótanir um ofbeldi og dreifingu persónuupplýsinga sem geta leitt til hættu eða árása á einstaklinga.

Slíkt athæfi á sér engan rétt í lýðræðissamfélagi og gengur þvert gegn gildum mannréttinda, jafnréttis og friðsamlegrar umræðu sem við stöndum fyrir.

Við vitum að umræða um trans fólk og réttindi hinsegin samfélagsins getur verið átakamikil. Það réttlætir aldrei að fólk sé sett í hættu eða beitt ofbeldi. Við höfum trú á því að breytingar náist með samstöðu, fræðslu og friðsamlegri baráttu fyrir réttlæti.

Við hvetjum öll þau sem vilja standa með hinsegin fólki til að taka þátt í þeirri baráttu með friðsömum hætti, án haturs og án ofbeldis. Það er með kærleika, samstöðu og seiglu sem við vinnum okkar stærstu sigra.

Þeim sem eiga um sárt að binda er bent á ráðgjafaþjónustu Samtakanna. Einnig minnum við á næstu gagnræðunámskeið sem fram fara þriðjudaginn 16. september og mánudaginn 6. október. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Samtakanna '78, www.samtokin78.is

- Stjórn Samtakanna '78

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Segir það ekki skipta máli hvort hún sé hrædd eða ekki
Innlent

Segir það ekki skipta máli hvort hún sé hrædd eða ekki

„Þetta er viðbragð við þjóðarmorði sem önnur stjórnvöld eru samsek um“
Lafði Patricia Routledge lést í svefni
Heimur

Lafði Patricia Routledge lést í svefni

Íþróttaeinbýli í Vesturbæ sett á sölu
Fólk

Íþróttaeinbýli í Vesturbæ sett á sölu

Karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir skjalafals
Landið

Karlmaður dæmdur í fangelsi fyrir skjalafals

Enn og aftur greinist mengun í neysluvatni Stöðfirðinga
Landið

Enn og aftur greinist mengun í neysluvatni Stöðfirðinga

MAST biður neytendur að farga negulnöglum
Innlent

MAST biður neytendur að farga negulnöglum

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi
Innlent

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum
Innlent

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september
Innlent

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september

„Verkafólk neytt til að borga fúlgur fjár
Innlent

„Verkafólk neytt til að borga fúlgur fjár

Ók með mótmælendur á húddinu í Lækjargötu
Innlent

Ók með mótmælendur á húddinu í Lækjargötu

Valdi beitt á mótmælum Íslands-Palestínu
Myndir
Innlent

Valdi beitt á mótmælum Íslands-Palestínu

Innlent

Segir það ekki skipta máli hvort hún sé hrædd eða ekki
Innlent

Segir það ekki skipta máli hvort hún sé hrædd eða ekki

„Þetta er viðbragð við þjóðarmorði sem önnur stjórnvöld eru samsek um“
„Verkafólk neytt til að borga fúlgur fjár
Innlent

„Verkafólk neytt til að borga fúlgur fjár

MAST biður neytendur að farga negulnöglum
Innlent

MAST biður neytendur að farga negulnöglum

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi
Innlent

Bannaðir læknar mega starfa á Íslandi

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum
Innlent

Grunaður um kynferðisbrot gegn fleiri en tíu börnum

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september
Innlent

36 milljónir til mannúðarstarfs í Úkraínu í september

Loka auglýsingu