1
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

2
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

3
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

4
Innlent

Stór hluti ákæru felldur niður í máli Shamsudin-bræðra

5
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

6
Innlent

Atli Vikar er fundinn heill á húfi

7
Innlent

Tíu ára drengur illa útleikinn: „Dekkið hafði verið losað á hjólinu hans“

8
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

9
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

10
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Til baka

Segir ætlunina að byrja aftur að bora jarðgöng

Kristrún Frostadóttir ræðir um leiðréttingu veiðigjalda og gangnagerð.

Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er ánægð eftir heimsókn á landsbyggðina.Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra.

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir frá heimsókn sinni til Akureyrar, Vopnafjarðar og Neskaupsstaðar.

Kristrún segir að rædd hafi verið vorverk ríkisstjórnarinnar á ferðalagi sínu fyrir helgi.

Kristrún segist hafa átt „gott samtal“ þar sem „byggðamálin“ voru ofarlega á baugi, og þá ekki síst staða orku- og samgönguinnviða.

Þá var einnig rætt um „leiðréttingu veiðigjalda“ og þá vildu margir ræða hvernig Ísland getur best beitt sér fyrir friði og gegn brotum á alþjóðalögum fyrir botni Miðjarðarhafs.

„Þar tel ég að við höfum mest áhrif með því að leiða saman líktþenkjandi ríki í sameiginlegum aðgerðum og þrýstingi. En ég skil vel óþreyju fólks og deili þeirri tilfinningu. Ég skynja ánægju með ríkisstjórnina þegar kemur að uppbyggingu innviða. 7 milljarða viðbót strax til vegamála og lagabreytingar í haust til að lækka rafmagnsreikninginn í dreifbýli svo dæmi séu tekin.“

Kristrún nefnir einnig að ætlunin sé „að byrja aftur að bora jarðgöng. Vinna að mótun atvinnustefnu er hafin og almenn auðlindagjöld eru á dagskrá sömuleiðis. Því við ætlum að stækka kökuna og styrkja velferðina. Með traustri verkstjórn.“

Kristrún segist hafa haft mikið gaman af því „að spjalla við krakkana í Vopnafjarðarskóla sem virðast fylgjast vel með fréttum. Sá enga síma á lofti þar. En á Akureyri talaði ég við konu með 30 ára reynslu sem kennari á gólfinu – og hún sagði frá góðri reynslu af símabanni í grunnskólum bæjarins sem hefur aukið virka þátttöku nemenda í kennslustundum.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Alþjóðleg pólitík er barnaleg - Að vera þingmaður 11. kafli

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér
Skoðun

Ólafur Ágúst Hraundal

Þjóð sem gleymdi sjálfri sér

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg
Heimur

Ísraelsher eykur loftárásir á Gaza-borg

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast
Mannlífið

Opnunarveisla Bryggjuhússins að hefjast

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“
Innlent

Segir lögreglu ætla að kæra: „Veit ekki hvaðan hann hefur þessar upplýsingar“

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum
Heimur

Brasílískur áhrifavaldur varð fyrir bíl á þjóðveginum

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri
Minning

Magnús Kristinn Eyjólfsson, landsliðsþjálfari í kata, látinn 54 ára að aldri

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann
Menning

Karl Ágúst birti áratugagamalt ljóð sem smellpassar við nútímann

Prís mun ódýrara ári eftir opnun
Peningar

Prís mun ódýrara ári eftir opnun

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði
Innlent

Aðjúnkt við HÍ segir stjórnvöld sitja aðgerðarlaus frammi fyrir þjóðarmorði

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”
Innlent

„Ég get skellt mér í Kópavogslaug og kallað mig Keikó en það gerir mig ekki að hval”

Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum
Pólitík

Gagnrýnir bæjarstjóra Kópavogs fyrir villandi kynningu á stöðuprófum

„Þessir flokkar hafa samfleytt ráðið yfir menntamálum síðan 2013, þar til núverandi ríkisstjórn tók við í desember“
Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni
Pólitík

Fjármálaráðherra bætir við sig öðrum aðstoðarmanni

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Loka auglýsingu