1
Peningar

Annþór stofnar fyrirtæki

2
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

3
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

4
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

5
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

6
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

7
Heimur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna

8
Innlent

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum

9
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

10
Innlent

Gleðileg jól kæru lesendur

Til baka

Segir spá sína um Sósíalistaflokkinn að rætast

„Þetta er eins og að barn afneiti föður sínum.”

Sósíalistar
Gunnar Smári og Karl HéðinnHallarbylting varð hjá Sósíalistaflokknum um helgina.

Grindvíski samfélagsrýnirinn Björn Birgisson segir ljóst að hið fornkveðna sé að rætast hvað varðar Sósíalistaflokkinn. „Byltingin étur börnin sín,“ segir hann.

Björn hefur færslu sína á Facebook á því að vitna til orða Gunnars Smára Egilssonar, fráfarandi formanns framkvæmdastjórnar, sem sagði: „Ég hef sterka tilfinningu fyrir að þessi dagur sé upphaf að einhverju heillavænlegu. Ég finn fyrir létti og eftirvæntingu, eins og eitthvað áhugavert og spennandi sé framundan.”

„Þetta skrifaði Gunnar Smári Egilsson þegar fyrir lá að hallarbylting hafði orðið í Sósíalistaflokknum og honum hafði verið hafnað sem forustumanni.“

Þannig hefst Facebook-færsla Björns en hann segir atburði helgarinnar vera eins og þegar „barn afneitar föður sínum.“

Þá spáir hann því að yfirtökuhópur Sósíalistaflokksins verði orðinn bæði samstöðulaus og klofinn áður en sumrinu líkur.

„Þetta er eins og að barn afneiti föður sínum og minnir á hvernig Viðreisn kom fram við Benedikt Jóhannesson stofnanda flokksins.

Ég spái að þessi yfirtökuhópur verði orðinn samstöðulaus og klofinn áður en sumarið er liðið, sumarfrí afstaðin og menn fara að huga að starfinu fyrir.“

Björn útskýrir betur hvað hann eigi við:

„Hvers vegna klofinn? Vegna þess hvernig staðið var að hallarbyltingunni og hverjir eru þar leiðandi og ætla sér eitthvað á vegum flokksins. Hef átt samskipti við nokkra í þeim hópi, og út frá þeim samskiptum get ég ekki séð fyrir mér góð samskipti innan flokksins eða út á við.“

Nefnir hann að lokum nýja stjórnarmeðlimi flokksins og kallar þá atvinnu nöldrara og minnir á spá sem hann gerði í upphafi, að Sósíalistaflokkurinn verði ekki langlífur.

„Menn eins og Tjörvi Schiöth og Sæþór Benjamín Randalsson, nýr formaður framkvæmdastjórnar flokksins, eru hálfgerðir atvinnu nöldrarar og munu alltaf rekast illa í hópi sem þarf að vera samstæður. Ætla því að voga mér að minna á spá mína þegar þessi flokkur var stofnaður. Að hann yrði ekki langlífur.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Gleðileg jól kæru lesendur
Innlent

Gleðileg jól kæru lesendur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna
Heimur

Dómssigur Kisiya vekur von meðal Palestínumanna

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum
Innlent

Hlaut 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir hnefahögg í vinnubúðum

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar
Heimur

Rússneskir embættismenn óttast netlokanir Kremlar

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife
Heimur

Fundu aldraða konu sem hafði týnst á Tenerife

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann
Innlent

Maður fluttur á slysadeild eftir að ekið var á hann

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið
Heimur

Trump flaug mun oftar með einkaþotu Epstein en áður var talið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði
Heimur

Byrlaði eiginkonunni ólyfjan um árabil og nauðgaði

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna
Innlent

Ökumaður stórslasaði konu við Pizzuna

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“
Innlent

„Er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu orðin útibú frá Miðflokknum?“

Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Gefur lítið fyrir frammistöðu formanns Sjálfstæðisflokksins
Sanna tilkynnir framboð
Myndband
Pólitík

Sanna tilkynnir framboð

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“
Pólitík

„Er ekki kominn tími til að tala um eitthvað annað en útlendinga, t.d. húsnæðismál eða eitthvað?“

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“
Pólitík

„Hvað er eiginlega að þessu andskotans pakki í stjórnarandstöðunni?“

Loka auglýsingu