1
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á tei

2
Sport

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur

3
Innlent

Bíll brann í Bröttubrekku

4
Innlent

Boðað til nýrra mótmæla vegna hælisleitendastefnu yfirvalda

5
Innlent

Sema Erla er ekki múslimi

6
Innlent

Handtekinn í tvígang fyrir sama glæpinn í Reykjavík

7
Fólk

Hugljúft brúðkaup Mugison

8
Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

9
Heimur

Kjarnorkuveri lokað vegna marglytta

10
Innlent

Hanna Katrín segir óskýra upplýsingagjöf hjá bílastæðum ólögmæta

Til baka

Sema fær ógeðfelld skilaboð

„Þú ert ekki og verður aldrei Íslendingur,“ sagði í ljótum smáskilaboðum á vondri íslensku.

sema erla lág upplausn
Sema Erla SerdarogluHefur barist fyrir mannréttindum.

Ein þekktasta baráttukona Íslands fyrir mannréttindum innflytjenda vaknaði í morgun við ógnandi smáskilaboð.

„Þú ert ekki bara forljótasta konan á Íslandi heldur líka sú mest illrættasta ógeðslega tæfa sem fyrirfinnst á jarðríki,“ ritaði sendandinn meðal annars í skilaboðum sínum til Semu Erlu Serdaroglu, sem er aðjúnkt við menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Sema Erla skilaboð

„Þessi sms skilaboð biðu mín þegar ég vaknaði í morgun. Ég ætla ekki að kafna í þessum skít og skila hér með skömminni til raunverulegs eiganda hennar,“ segir Sema Erla á Facebook. „Ef einhver veit hver á þetta símanúmer myndi ég gjarnan vilja heyra frá viðkomandi. Ég er aðeins öruggari ef ég veit hvaða fólk ógnar tilverurétti mínum.“

„Þetta þarfg að komast á borð lögreglu,“ segir Felix Bergsson, söngvari og útvarpsmaður.

Mörg segja frá því undir færslu Semu að þau hafi hringt í númerið, en ekki hafi verið svarað. Segir þó ein að hún hafi hringt nokkrum sinnum „og loksins svaraði kona sem sagðist vera stödd erlendis og skellti á“.

Um helgina átti sér stað mikil valdefling þjóðernissinna þegar útifundur var haldinn á Austurveli, með ræðum þekktra andstæðinga fólks af íslamstrú.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landsliðskona selur ráðhús með aukaíbúð
Fólk

Landsliðskona selur ráðhús með aukaíbúð

240 fermetrar á frábærum stað í Reykjavík
Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju
Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

Boðað til nýrra mótmæla vegna hælisleitendastefnu yfirvalda
Innlent

Boðað til nýrra mótmæla vegna hælisleitendastefnu yfirvalda

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur
Sport

Rekinn úr íslenska landsliðinu en keppir nú fyrir hönd Danmerkur

Kjarnorkuveri lokað vegna marglytta
Heimur

Kjarnorkuveri lokað vegna marglytta

Matvælastofnun varar við neyslu á tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á tei

Greta Thunberg siglir aftur til Gaza
Heimur

Greta Thunberg siglir aftur til Gaza

Hanna Katrín segir óskýra upplýsingagjöf hjá bílastæðum ólögmæta
Innlent

Hanna Katrín segir óskýra upplýsingagjöf hjá bílastæðum ólögmæta

Handtekinn í tvígang fyrir sama glæpinn í Reykjavík
Innlent

Handtekinn í tvígang fyrir sama glæpinn í Reykjavík

Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju
Innlent

Lögreglan fann fíkniefnaverksmiðju

Tilkynning um hana kom frá almenningi
Boðað til nýrra mótmæla vegna hælisleitendastefnu yfirvalda
Innlent

Boðað til nýrra mótmæla vegna hælisleitendastefnu yfirvalda

Matvælastofnun varar við neyslu á tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á tei

Hanna Katrín segir óskýra upplýsingagjöf hjá bílastæðum ólögmæta
Innlent

Hanna Katrín segir óskýra upplýsingagjöf hjá bílastæðum ólögmæta

Loka auglýsingu