1
Innlent

Segir að Stefán Einar hafi verið „rjóður af kampaþambi“

2
Heimur

Vinsælli strönd á Tenerife lokað

3
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

4
Fólk

Eitt glæsilegasta hús Íslands komið aftur á sölu

5
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

6
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

7
Heimur

Háttsettur Rússi hótar að „klára“ Evrópu með kjarnorkuvopnum

8
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

9
Innlent

Segir NATO vera dautt

10
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Til baka

Sérstakur saksóknari gerði verksamning við PPP

Dómsmálaráðherra vonast til að eftirlitsnefnd með störfum lögreglu taki frumkvæði í málinu

Ólafur Þ. Hauksson
Ólafur Þór HaukssonMálið virðist stækka og stækka.
Mynd: Kastljós-skjáskot

Sérstakur saksóknari, Ólafur Þ. Hauksson, gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um rannsókn tiltekins sakamáls. Í samningnum, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, kemur fram að fyrirtækið eigi að ljúka rannsókn sem eigendur þess, Guðmundur Haukur Gunnarsson og Jón Óttar Ólafsson, höfðu áður sinnt sem starfsmenn embættisins.

Þeir stofnuðu PPP sf. á meðan þeir störfuðu enn hjá sérstökum saksóknara, og í desember 2011 unnu þeir bæði fyrir embættið og nýstofnað fyrirtækið, að því er virðist að sömu verkefnum.

Grunur vaknaði síðar um að þeir hefðu tekið gögn ólöglega frá embættinu og brotið þagnarskyldu, og voru þeir kærðir til ríkissaksóknara. Í lögregluskýrslu með Ólafi Þ. Haukssyni, sem Morgunblaðið hefur einnig undir höndum, kemur fram að hann hafi vitað af stofnun fyrirtækisins og að það hefði svipuð markmið og verkefni tengd slitabúum og öðrum stórum hagsmunaaðilum.

Fleiri tengjast málinu

Ríkissaksóknari ákvað í gær að fela lögreglunni á Suðurlandi að rannsaka málið. Hluti rannsóknarinnar snýr að ákvörðun Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að láta rannsókn á gagnaleka niður falla árið 2012.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra vonast til að eftirlitsnefnd með störfum lögreglu taki frumkvæði í málinu, en nefndin getur þó ekki rannsakað embættisfærslur saksóknara sjálfs.

Málefnið verður líklega tekið fyrir á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á mánudag. Heimildir Morgunblaðsins herma að Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður, muni ekki mæta á fundinn, en hann starfaði áður með Guðmundi Hauki og Jóni Óttari hjá embætti sérstaks saksóknara.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti
Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti

Hefur meðal annars unnið með Birni, Daniil og Kristmundi Axel
ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota
Myndband
Heimur

ICE-fulltrúar hraktir út af veitingastað í Minnesota

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar
Slúður

Sjálfsmörk Samfylkingarinnar

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega
Fólk

Borgarbókasafnið hrósar Nönnu sérstaklega

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn
Fólk

Ragga nagli þakkar 19 ára sjálfri sér fyrir styrkinn

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“
Viðtal
Menning

„Skömm sveitarfélaga og stjórnvalda er mikil“

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu
Innlent

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi
Heimur

Ríkir bandamenn Trumps hafa fjárhagslega hagsmuni af Grænlandi

Laundóttir Freddie Mercury látin
Heimur

Laundóttir Freddie Mercury látin

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki
Peningar

Jóhann Alfreð stofnar fyrirtæki

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“
Innlent

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“

Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti
Innlent

Rapparinn Ezekiel Carl dæmdur fyrir líkamsárás í Austurstræti

Hefur meðal annars unnið með Birni, Daniil og Kristmundi Axel
Einn fluttur á bráðamóttökuna
Innlent

Einn fluttur á bráðamóttökuna

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu
Innlent

Ekki hægt að slá föstu að illa hafi verið farið með börn á Vöggustofu

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi
Innlent

Hafnfirsk kona vill losna úr málamyndahjónabandi

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“
Innlent

„Slæm geðheilsa er ein stærsta áskorun háskólanema“

Loka auglýsingu