1
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

2
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

3
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

4
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

5
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

6
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

7
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

8
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

9
Innlent

MAST varar við sörum

10
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Til baka

Sérstakur saksóknari gerði verksamning við PPP

Dómsmálaráðherra vonast til að eftirlitsnefnd með störfum lögreglu taki frumkvæði í málinu

Ólafur Þ. Hauksson
Ólafur Þór HaukssonMálið virðist stækka og stækka.
Mynd: Kastljós-skjáskot

Sérstakur saksóknari, Ólafur Þ. Hauksson, gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um rannsókn tiltekins sakamáls. Í samningnum, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, kemur fram að fyrirtækið eigi að ljúka rannsókn sem eigendur þess, Guðmundur Haukur Gunnarsson og Jón Óttar Ólafsson, höfðu áður sinnt sem starfsmenn embættisins.

Þeir stofnuðu PPP sf. á meðan þeir störfuðu enn hjá sérstökum saksóknara, og í desember 2011 unnu þeir bæði fyrir embættið og nýstofnað fyrirtækið, að því er virðist að sömu verkefnum.

Grunur vaknaði síðar um að þeir hefðu tekið gögn ólöglega frá embættinu og brotið þagnarskyldu, og voru þeir kærðir til ríkissaksóknara. Í lögregluskýrslu með Ólafi Þ. Haukssyni, sem Morgunblaðið hefur einnig undir höndum, kemur fram að hann hafi vitað af stofnun fyrirtækisins og að það hefði svipuð markmið og verkefni tengd slitabúum og öðrum stórum hagsmunaaðilum.

Fleiri tengjast málinu

Ríkissaksóknari ákvað í gær að fela lögreglunni á Suðurlandi að rannsaka málið. Hluti rannsóknarinnar snýr að ákvörðun Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að láta rannsókn á gagnaleka niður falla árið 2012.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra vonast til að eftirlitsnefnd með störfum lögreglu taki frumkvæði í málinu, en nefndin getur þó ekki rannsakað embættisfærslur saksóknara sjálfs.

Málefnið verður líklega tekið fyrir á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á mánudag. Heimildir Morgunblaðsins herma að Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður, muni ekki mæta á fundinn, en hann starfaði áður með Guðmundi Hauki og Jóni Óttari hjá embætti sérstaks saksóknara.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur
Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

Margrét Löf krafðist algjörrar þagnar á heimilinu og fóru samskiptin fram með bréfaskrifum
Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar
Heimur

Farþegi féll frá borði skemmtiferðaskips við Kanaríeyjar

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu
Menning

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni
Innlent

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu
Myndir
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur
Innlent

Fjöláverkar líkt og eftir alvarlegan árekstur

Margrét Löf krafðist algjörrar þagnar á heimilinu og fóru samskiptin fram með bréfaskrifum
Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni
Innlent

Kona kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglumanni

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Loka auglýsingu