1
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

2
Innlent

Lögreglan lýsti eftir sex ára dreng

3
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

4
Landið

Kristmundur þiggur starfið sem Úlfar afþakkaði

5
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

6
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

7
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

8
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

9
Innlent

Glímt við náttúruöflin í Kópavogi

10
Heimur

Söngkona All Saints opinberar dekkri hlið poppheimsins á tíunda áratugnum

Til baka

Sérstakur saksóknari gerði verksamning við PPP

Dómsmálaráðherra vonast til að eftirlitsnefnd með störfum lögreglu taki frumkvæði í málinu

Ólafur Þ. Hauksson
Ólafur Þór HaukssonMálið virðist stækka og stækka.
Mynd: Kastljós-skjáskot

Sérstakur saksóknari, Ólafur Þ. Hauksson, gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um rannsókn tiltekins sakamáls. Í samningnum, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, kemur fram að fyrirtækið eigi að ljúka rannsókn sem eigendur þess, Guðmundur Haukur Gunnarsson og Jón Óttar Ólafsson, höfðu áður sinnt sem starfsmenn embættisins.

Þeir stofnuðu PPP sf. á meðan þeir störfuðu enn hjá sérstökum saksóknara, og í desember 2011 unnu þeir bæði fyrir embættið og nýstofnað fyrirtækið, að því er virðist að sömu verkefnum.

Grunur vaknaði síðar um að þeir hefðu tekið gögn ólöglega frá embættinu og brotið þagnarskyldu, og voru þeir kærðir til ríkissaksóknara. Í lögregluskýrslu með Ólafi Þ. Haukssyni, sem Morgunblaðið hefur einnig undir höndum, kemur fram að hann hafi vitað af stofnun fyrirtækisins og að það hefði svipuð markmið og verkefni tengd slitabúum og öðrum stórum hagsmunaaðilum.

Fleiri tengjast málinu

Ríkissaksóknari ákvað í gær að fela lögreglunni á Suðurlandi að rannsaka málið. Hluti rannsóknarinnar snýr að ákvörðun Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara um að láta rannsókn á gagnaleka niður falla árið 2012.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra vonast til að eftirlitsnefnd með störfum lögreglu taki frumkvæði í málinu, en nefndin getur þó ekki rannsakað embættisfærslur saksóknara sjálfs.

Málefnið verður líklega tekið fyrir á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis á mánudag. Heimildir Morgunblaðsins herma að Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og nefndarmaður, muni ekki mæta á fundinn, en hann starfaði áður með Guðmundi Hauki og Jóni Óttari hjá embætti sérstaks saksóknara.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Paul Pierce ákærður
Sport

Paul Pierce ákærður

Var um tíma einn besti leikmaður NBA deildarinnar
Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur
Innlent

Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla
Heimur

Hamas sakar Ísrael um að hindra leit að líkum gísla

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin
Minning

Sybil úr Hótel Tindastóli er látin

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“
Fólk

Svavar Knútur gagnrýnir umræðu um „krísu karlmennskunnar“

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi
Myndband
Heimur

Ellefu ferðamenn létust er flugvél hrapaði í skóglendi

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu
Heimur

Stífla við Belgorod farin að leka eftir árás Úkraínu

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum
Myndir
Fólk

Ester reynir aftur að selja höllina í Laugardalnum

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála
Pólitík

Steinunn Ólína gagnrýnir „regluleik“ íslenskra stjórnmála

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn
Heimur

Hinn sjötugi Kelsey Grammer eignast sitt áttunda barn

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

Innlent

Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur
Innlent

Sundlaug Vesturbæjar opnar aftur

Hefur lítið verið opin undanfarna mánuði
Langar biðraðir við hjólbarðaverkstæði valda umferðarteppum
Innlent

Langar biðraðir við hjólbarðaverkstæði valda umferðarteppum

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst
Innlent

Lögreglan biður fólk að fara heim sem allra fyrst

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri
Innlent

Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjötbollum og lambalæri

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu
Innlent

Halla fer fyrir krabbameinsráði Ölmu

Glímt við náttúruöflin í Kópavogi
Myndir
Innlent

Glímt við náttúruöflin í Kópavogi

Loka auglýsingu