1
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

2
Menning

Dóra hjólar í Ríkisútvarpið

3
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

4
Innlent

Kona tekin með kók á Keflavíkurflugvelli

5
Fólk

LEGO-hús til sölu í Seljahverfi

6
Heimur

TikTok-stjarna líflátin opinberlega

7
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

8
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

9
Heimur

Þrír látnir í brimi við Tenerife

10
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Til baka

Sigríður telur Hinsegin daga nauðsynlega

Dómsmálaráðherrann fyrrverandinn fullyrðir að Íslands sé best

Alþingi 71. grein
Sigríður er þingmaður MiðflokksinsÞurfti að segja af sér sem dómsmálaráðherra árið 2019.
Mynd: Víkingur

Sig­ríður Á. And­er­sen, þingmaður Miðflokks­ins og fyrrum dómsmálaráðherra, og Dag­björt Há­kon­ar­dótt­ir, þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar ræddu stöðu hinsegin fólks á Íslandi í gær í Vikulokum.

Þær voru ekki sammála um stöðu Íslands þegar kemur að hinsegin fólki. „Á Íslandi er gott að vera hinseg­in, en það er ekki endi­lega best í heimi. Við skor­um ekki hæst í öll­um þeim mæli­kvörðum sem þar gilda um. Lengi má gott bæta,“ sagði Dag­björt en Sigríður spurði í kjölfarið hvar væri betra að vera.

Pride Hinsegin dagar
Hinsegin dagar í Reykjavík
Mynd: Stjórnarráðið

Dagbjört svaraði því að dóma­fram­kvæmd í for­sjár­mál­um sam­kyn­hneigðra í nágrannalöndum Íslands væri betra og hélt því fram að merki væru um að samkynhneigðir njóti ekki fullra réttinda fyrir dómstólum.

Í kjölfarið fullyrti Sigríður að ekkert land stæði fram Íslandi í þessum málum.

„Mér finnst vont þegar fólk – sér­stak­lega ekki sam­kyn­hneigt fólk – er að tala niður Ísland þegar það kem­ur að þess­um mála­flokki. Það er ekki sann­gjarnt því að Ísland hef­ur verið í far­ar­broddi, ís­lensk stjórn­völd hafa verið í far­ar­broddi í bar­áttu fyr­ir rétt­ind­um sam­kyn­hneigðra. Ég tel að Ísland sé best í heimi fyr­ir þá og ég tel að þessi dag­ur sé um­fram allt góður og nauðsyn­leg­ur dag­ur fyr­ir gleðina, sem ég held að þurfi að hafa í fyr­ir­rúmi,“ sagði Sig­ríður að lok­um.

Dagbjört Hákonard
Dagbjört er þingmaður SamfylkingarinnarHefur verið þingmaður siðan 2023.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lokaði fáklædda eiginkonu sína út á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína út á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta
Myndband
Heimur

Áhorfendur bauluðu á Bandaríkjaforseta

Stjörnulögfræðingur vill flytja
Fólk

Stjörnulögfræðingur vill flytja

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð
Heimur

Ísrael heldur áfram að takmarka aðstoð

Féll niður brekku á Kanarí og lést
Heimur

Féll niður brekku á Kanarí og lést

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku
Fólk

Reynir lenti í lífsháska á hæsta fjalli Afríku

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð
Pólitík

Frammistaða Sigmundar Davíðs illa séð

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt
Peningar

Íslenskur auðjöfur segist hafa borgað alltof mikið í skatt

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum
Pólitík

Björn Leví hefur trú á Sjálfstæðisflokknum

Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn
Fólk

Jóhanna Guðrún gerði kaupmála við eiginmanninn

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína út á svölum á nýársdag
Innlent

Lokaði fáklædda eiginkonu sína út á svölum á nýársdag

Eiginmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi
Sigríður Björk lætur af embætti
Innlent

Sigríður Björk lætur af embætti

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári
Innlent

Enski boltinn orðinn 65% dýrari á einu ári

Boða nýjung í málefnum ungmenna
Innlent

Boða nýjung í málefnum ungmenna

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Árbænum

Loka auglýsingu