1
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

2
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

3
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

4
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

5
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

6
Innlent

Kristín er fundin

7
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

8
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

9
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

10
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

Til baka

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Hópur grunsamlegra pilta áttu við vinnutæki á vinnusvæði

Lögreglan
Mynd: Lára Garðarsdóttir

Tveir aðilar gista fangaklefa lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir gærkvöldið og nóttina en alls voru 80 mál skráð á tímabilinu. Hér eru nokkur dæmi um verkefni næturinnar, samkvæmt dagbók lögreglunnar.

Lögreglan við Hlemm barst tilkynning um ungmenni sem féll niður nokkra hæð og var með aflögun á hendi eftir fallið. Sömu lögreglu barst tilkynning um æsta konu sem var að slást við dyraverði á skemmtistað í miðborginni. Þá slógust tveir menn fyrir utan skemmtistað í miðborginni en rætt var við báða aðila í sitt hvoru lagi. Endaði annar þeirra á því að berja í lögreglubifreið á vettvangi og varð æstur í viðræðum við lögreglu. Var hann því handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Var hann afar ölvaður með ofbeldistilburði og var því vistaður í klefa.

Lögreglan sem annast útköll í Hafnarfirði og Garðabæ fékk tilkynningu um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum inni á vinnusvæði að eiga við vinnuvélar. Var hópurinn farinn af vettvangi áður en lögreglu bar að garði.

Þá barst sömu lögreglu tilkynning um unga konu sem hafði hrasað á andltið og hlotið minniháttar áverka. Að lokinni skoðun sjúkraflutningsmanna þurfti hún ekki að fara með þeim á slysadeild til frekari aðhlynningar.

Einnig barst lögreglunni tilkynning um tvo menn sem fóru án þess að borga leigubílstjóra fyrir far en hann hafði ekið þeim nokkuð langa vegalengd. Lögreglan leiðbeindi leigubílstjóranum með kæruferli.

Lögreglan sem starfar í Kópavogi og Breiðholti barst tilkynning um annan aðila sem neitað að borga leigubílstjóra fyrir far. Samkvæmt dagbókinni var sá aðili meira en til í að vera kærður fyrir atvikið í viðræðum við lögreglu. Var leigubílstjóranum leiðbeint með kæruferli.

Lögreglunni á Vínlandsleið barst tilkynning um bruna í pappa í garði þar sem grunur var um íkveikju. Hafði eldurinn verið slökktur þegar lögregla kom á vettvang. Eru tveir ungir drengir grunaðir um verknaðinn.

Að lokum segir að sama lögregla hafi haft afskipti af aðila þar sem síðar kom í ljós að hann væri hér í ólöglegri dvöl. Á honum fundust mikið magn fíkniefna og var hann handtekinn og vistaður í klefa.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Benjamin Netanyahu
Heimur

Ísrael vill „land án fólks“ segir sérfræðingur

„Ísrael mun þá halda áfram „gamla leiknum“ með því að drepa Palestínumenn.“
Þórhildur Sunna
Pólitík

Þórhildur Sunna kallar Stefán Einar „illgjarnt hrekkjusvín“ með „myglað innræti“

Slasaður köttur
Heimur

Samfélagið slegið eftir árás á rólegan hverfiskött á Kanarí

Guðrún og Illugi
Fólk

Illugi birti ljósmynd af tvífara eiginkonunnar

SalkaSól
Myndir
Fólk

Salka Sól hélt upp á þjóðhátíðardag Bandaríkjanna með stæl

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Texas
Myndband
Heimur

Yfir tuttugu stúlkna saknað eftir skyndiflóð í Texas

Mótmæli
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

BBC
Heimur

Yfir 100 starfsmenn BBC saka ríkismiðilinn um ritskoðun

Julian McMahon
Heimur

Ástralski leikarinn Julian McMahon látinn, 56 ára að aldri

Hinn fagri Eskifjörður.
Ljósmynd: east.is
Landið

Heilbrigðiseftirlitið grípur til aðgerða vegna olíumengunar á Eskifirði

ingólfstorg
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

Innlent

Lögreglan
Innlent

Slagsmálahundur réðist á lögreglubifreið

Hópur grunsamlegra pilta áttu við vinnutæki á vinnusvæði
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Innlent

Segir stjórnarandstöðuna vanvirða lýðræðið hér á landi

lögreglan
Innlent

Árásarmanna leitað eftir að maður var stunginn við Fógetatorg

Mótmæli
Innlent

Hvalveiðimótmælendur saka lögreglu um að hafa eytt upptökum sem gætu sannað ofbeldi

ingólfstorg
Innlent

Hópslagsmál á Ingólfstorgi

Loka auglýsingu