1
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

2
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

3
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

4
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

5
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

6
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

7
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

8
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

9
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

10
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Til baka

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

„Honum fannst svo gaman að vera til“

Snorri Helgason
Snorri HelgasonSnorri hélt fallega útgáfutónleika í gær
Mynd: Facebook-skjáskot

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason sagði frá andláti föður síns, Helga Péturssyni á útgáfutónleikum sínum í Austurbæjarbíói í gærkvöldi og tileinkaði lag föður sínum.

Troðfullt var á útgáfutónleikum Snorra Helgasonar en hann var að gefa út plötuna Borgartún. Tónleikarnir voru haldnir í Austurbæjarbíói í gærkvöldi en andrúmsloftið var mjög þægilegt og innilegt, kerti á borðum og gleði yfir mannskapnum.

Þegar Snorri hafði leikið nokkur lög sagðist hann vilja tileinka næsta lag föður sínum, „sem lést í nótt“. Bætti hann við: „Honum fannst svo gaman að vera til“.

Síðar á tónleikunum reisti Snorri bjórflösku á loft og bað tónleikargesti um að skála fyrir „Pabba P“ og tóku gestirnir afar vel í það enda um ástsælan tónlistarmann að ræða.

Með Snorra spilaði hljómsveitin Snákarnir og var gerður afar góður rómur að spilamennsku þeirra sem og söng Snorra. Þá stigu tveir gestir á svið með Snorra en það voru þau Bríet og MC Gauti. Þá hitaði undrabarnið, hinn 14 ára Gummi Binni upp fyrir Snorra en hann tók þrjú Bob Dylan lög við fádæma viðtökur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk
Heimur

Billie Eilish hraunar yfir Elon Musk

„Helvítis aumkunarverða tíkarpíkuraggeit.“
17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni
Heimur

17 ára stúlka myrt er hún verndaði bróður sinn fyrir árásarmanni

Snorri veður í blaðamann Vísis
Pólitík

Snorri veður í blaðamann Vísis

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi
Innlent

Skipulögðum brotahópum fjölgað um helming á Íslandi

Sigur Íslands aldrei í hættu
Sport

Sigur Íslands aldrei í hættu

Þrjótur skvetti málningu á bíla
Innlent

Þrjótur skvetti málningu á bíla

Lítil þyrla nauðlenti á akri
Heimur

Lítil þyrla nauðlenti á akri

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm
Innlent

Tvö Múlaborgarmál felld niður - eitt fer fyrir dóm

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega
Sport

Mainz tapar máli gegn leikmanni sem studdi Palestínu opinberlega

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær
Menning

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

„Honum fannst svo gaman að vera til“
AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta
Menning

Heiðra minningu Gunnars Gunnarssonar á óvenjulegan máta

Loka auglýsingu