1
Heimur

4 ára stúlka illa haldin eftir slys í vatnsrennibrautagarði á Kanarí

2
Innlent

Gefur í skyn að Inga hafi verið drukkin

3
Fólk

„Andláti mínu hefur verið frestað“

4
Innlent

Umdeildur skólameistari fær sparkið

5
Innlent

Maríanna Lind dæmd fyrir stórfellda líkamsárás fyrir utan Ölhúsið

6
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

7
Innlent

Farþegi lést í tveggja bíla árekstri við Stafdal

8
Heimur

Sló konu í rassinn og kýldi hana svo í höfuðið

9
Innlent

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur

10
Pólitík

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga

Til baka

Snorri sagði frá andláti föður síns á útgáfutónleikum í gær

„Honum fannst svo gaman að vera til“

Snorri Helgason
Snorri HelgasonSnorri hélt fallega útgáfutónleika í gær
Mynd: Facebook-skjáskot

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason sagði frá andláti föður síns, Helga Péturssyni á útgáfutónleikum sínum í Austurbæjarbíói í gærkvöldi og tileinkaði lag föður sínum.

Troðfullt var á útgáfutónleikum Snorra Helgasonar en hann var að gefa út plötuna Borgartún. Tónleikarnir voru haldnir í Austurbæjarbíói í gærkvöldi en andrúmsloftið var mjög þægilegt og innilegt, kerti á borðum og gleði yfir mannskapnum.

Þegar Snorri hafði leikið nokkur lög sagðist hann vilja tileinka næsta lag föður sínum, „sem lést í nótt“. Bætti hann við: „Honum fannst svo gaman að vera til“.

Síðar á tónleikunum reisti Snorri bjórflösku á loft og bað tónleikargesti um að skála fyrir „Pabba P“ og tóku gestirnir afar vel í það enda um ástsælan tónlistarmann að ræða.

Með Snorra spilaði hljómsveitin Snákarnir og var gerður afar góður rómur að spilamennsku þeirra sem og söng Snorra. Þá stigu tveir gestir á svið með Snorra en það voru þau Bríet og MC Gauti. Þá hitaði undrabarnið, hinn 14 ára Gummi Binni upp fyrir Snorra en hann tók þrjú Bob Dylan lög við fádæma viðtökur.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis
Innlent

45 ára karlmaður faldi hálft kíló af kóki innvortis

Hafði aldrei brotið af sér áður
Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu
Heimur

Segja Rússland hafa sent úkraínsk börn til Norður-Kóreu

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða
Innlent

Karlaklefum í Sundhöllinni lokað vegna viðgerða

Pútín segist tilbúinn að taka allt Donbas-hérað með valdi
Heimur

Pútín segist tilbúinn að taka allt Donbas-hérað með valdi

Elín Hall breiðir yfir Bowie
Myndband
Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur
Innlent

Maðurinn sem lést á Fjarðarheiði Seyðfirðingur

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun
Innlent

Dagur Þór dæmdur fyrir manndrápstilraun

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga
Pólitík

Menntamálaráðherra verður á sjúkrahúsi næstu daga

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“
Pólitík

„Skömm íslenskra stjórnvalda, fyrr og nú, er mikil“

Selja draumaeign við Elliðavatn
Myndir
Fólk

Selja draumaeign við Elliðavatn

Faðir Meghan Markle fluttur á gjörgæslu eftir bráðaaðgerð
Heimur

Faðir Meghan Markle fluttur á gjörgæslu eftir bráðaaðgerð

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie
Myndband
Menning

Elín Hall breiðir yfir Bowie

Ein vinsælasta söngkona landsins gefur út nýtt myndband
Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu
Menning

Gamlárskvöld Júlís Heiðars og Dísu

Örmögnun á Borgarbókasafninu
Menning

Örmögnun á Borgarbókasafninu

Andri Snær, Svavar Knútur og Ísold Ugga fá listamannalaun þetta árið
Menning

Andri Snær, Svavar Knútur og Ísold Ugga fá listamannalaun þetta árið

Glímir við eina mestu ráðgátu norrænnar sögu í nýjustu bók sinni
Viðtal
Menning

Glímir við eina mestu ráðgátu norrænnar sögu í nýjustu bók sinni

Loka auglýsingu